Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Blaðsíða 49

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Blaðsíða 49
Flogaveiki og akstur Sigurður Thorlacius, læknir. Um það bil 5% íbúa þjóðarinnar er haldinn flogaveiki. Ef flogaveik manneskja er einkennalaus í tvö ár getur hún fengið ökuskírteini. Umræða hefur þó verið um hvort stytta ætti þetta tímabil í eitt ár en ekki hefur nein ákvörðun verið tekin um slíkt. Líkur á að flogaveikissjúklingar lendi í umferðarslysum eru meiri en hjá heilbrigðum ökumönnum en þó má benda á að líkur á því að virkir alkóhólistar lendi í umferðarslysum eru langtum meiri en líkur á því að flogaveikir lendi í umferðarslysum. Karlar með flogaveiki eru í tvisvar sinni meiri hættu en aðrir karlar sem ökumenn. Slysatíðni flogaveikra kvenna er einnig meiri en hjá öðrum konum sem aka bifreið, en þó lægri en hjá báðum kynjum samanlagt. Dauðaslys eru ekki algengari hjá flogaveikum en öðrum ökumönnum. Sálræn viðbrögð eftir umferðarslys. Sigmundur Sigfússon, yfirlæknir. I erindi sínu talaði Sigmundur um nauðsyn þess að veita fólki stuðning eftir að það hefur lent í alvarlegum slysum og orðið fyrir áföllum. Sem dæmi nefndi hann að eftir slysið á norska olíuborpallinum Alexander Kjelland hefðu 17% þeirra manna sem komust af úr slysinu átt við andleg vandamál að stríða. Þess ber þó að gæta að það getur tekið mismunandi langan tíma fyrir þá sem lenda í slysum og ættingja þeirra að ná sér eftir þau. Tíminn sem hefur tekið fyrir fók að jafna sig er allt frá nokkrum dögum og upp í vikur, mánuði og jafnvel ár. Allt er þetta þó persónubundið. Hraður akstur. Sturla Þórðarson.fulltrúi. Niðurstöðum rannsókna umferðarlögreglunnar í Reykjavík leiða í ljós að of hraður akstur er ein megin orsök innanbæjarumferðarslysa en umferðarforgangur er ekki virtur í 35% slysatilfella. Neyðarbíll á Reykjavíkursvæðinu. Gríma Huld Blœngsdóttir, læknir. Fyrsta hjálp, meðal annars borgara á slysstað, hjartahnoð og blástursaðferð eru mikilvægust til þess að bjarga lífi. Neyðarbflar á Reykjavíkursvæðinu fara í 3.500 útköll á ári, þ.e. 10 á dag. 55% vegna veikinda og 26% vegna slysa 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.