Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Blaðsíða 31

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Blaðsíða 31
Heimaslys í eftirfarandi töflu er birt yfirlit yfir orsakir slysa þeirra einstaklinga sem leituðu á Slysadeild Borgarspítalans 1991. í viðauka eru birtar tölur eftir aldri fyrir árin 1979 og 1991. Slys 1991. Mikilvægi einstakra orsaka. Yfirlit, allir aldursflokkar, valdar orsakir. Slysaorsök Eitrun Fall Hras á jafnsléttu Bruni Slys af völdum dýra Drukknun, köfnun Aðskotahlutur í auga Aðrir aðskotahlutir Högg af eða við hlut Klemmdist Vélar, eggjám, flísar Rafmagn Geislun Oskilgreind orsök Samtals Fjöldi slasaðra HlutfaU 45 0,71% 1204 18,87% 1305 20,45% 245 3,84% 58 0,91% 1 0,02% 244 3,82% 354 5,55% 1488 23,32% 348 5,45% 808 12,66% 2 0,03% 3 0,05% 275 4.31% 6380 100,0% Ef borinn er saman fjöldi slasaðra 1979 og 1991 eftir aldri kemur í ljós að slösuðum hefur fjölgað meðal þeirra elstu en fækkað meðal þeirra yngstu (16. og 17 mynd. Slysaeitranir bama I kjölfar hárrar eitranatíðni meðal ungbama, varð mikil umræða í læknablöðum og fjölmiðlum eftir 1970. Síðar var gefinn út bæklingur af Landlæknisembættinu og Slysavarnafélagi íslands um "Slys af völdum efna í heimahúsum, viðbrögð við þeim og varnir". Þessi bæklingur var sendur á öll heimili í landinu. Tíðni eitrana hefur stórlækkað, eða um 64% frá 1974 til 1987 (mynd 17) Eftir 1987 hafa böm, sem gmnuð hafa verið um eitrunarslys, verið send á bamadeild Landspítala. Fyrirhugað er að senda svipaðan bækling aftur á heimilin. Svipaðri fræðslu hefur ekki verið beitt gagnvart slysum af völdum bmna og véla. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.