Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Page 31

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Page 31
Heimaslys í eftirfarandi töflu er birt yfirlit yfir orsakir slysa þeirra einstaklinga sem leituðu á Slysadeild Borgarspítalans 1991. í viðauka eru birtar tölur eftir aldri fyrir árin 1979 og 1991. Slys 1991. Mikilvægi einstakra orsaka. Yfirlit, allir aldursflokkar, valdar orsakir. Slysaorsök Eitrun Fall Hras á jafnsléttu Bruni Slys af völdum dýra Drukknun, köfnun Aðskotahlutur í auga Aðrir aðskotahlutir Högg af eða við hlut Klemmdist Vélar, eggjám, flísar Rafmagn Geislun Oskilgreind orsök Samtals Fjöldi slasaðra HlutfaU 45 0,71% 1204 18,87% 1305 20,45% 245 3,84% 58 0,91% 1 0,02% 244 3,82% 354 5,55% 1488 23,32% 348 5,45% 808 12,66% 2 0,03% 3 0,05% 275 4.31% 6380 100,0% Ef borinn er saman fjöldi slasaðra 1979 og 1991 eftir aldri kemur í ljós að slösuðum hefur fjölgað meðal þeirra elstu en fækkað meðal þeirra yngstu (16. og 17 mynd. Slysaeitranir bama I kjölfar hárrar eitranatíðni meðal ungbama, varð mikil umræða í læknablöðum og fjölmiðlum eftir 1970. Síðar var gefinn út bæklingur af Landlæknisembættinu og Slysavarnafélagi íslands um "Slys af völdum efna í heimahúsum, viðbrögð við þeim og varnir". Þessi bæklingur var sendur á öll heimili í landinu. Tíðni eitrana hefur stórlækkað, eða um 64% frá 1974 til 1987 (mynd 17) Eftir 1987 hafa böm, sem gmnuð hafa verið um eitrunarslys, verið send á bamadeild Landspítala. Fyrirhugað er að senda svipaðan bækling aftur á heimilin. Svipaðri fræðslu hefur ekki verið beitt gagnvart slysum af völdum bmna og véla. 27

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.