Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Blaðsíða 33

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Blaðsíða 33
Fjölgun mjaðmabrota Á árunum 1965-1989 fjölgaði mjaðmabrotum úr 200 í tæp 500 á 5 ára tímabilum. Um helmingur brota verður á heimilum og helmingur í umferð og vinnu. Ef ekki verður gripið til aðgerða er hætt við því að "heilbrigði árið 2000" verði aðeins orðin tóm. Helstu ráð til úrbóta em: 1. Stórefla aðgerðir gegn heimaslysum. Læknar og hjúkrunarfræðingar á heilsugæslustöðvum og í heimahjúkrun em í lykilaðstöðu í þessu tilfelli. 2. Tíðni mjaðmabrota í umferð er hæst yfir vetrarmánuðina (M.P.A. og G.S., Læknablaðið 70/1988). Hvetja verður borgaryfirvöld til að sinna betur snjómðningi á gangstéttum og götum í íbúðarhverfum. Reykjavíkurborg hefur þegar sýnt nokkuð framtak í því efni (keypt gangstéttarmðningstæki). Aðgerðir til þess að lækka tíðni heimaslysa. Lagt fram á Landsfundi um slysavarnir 1986. Hér á eftir em tillögur um aðgerðir gegn slysum í heimahúsum. Hlutir bygginga. Flest slys verða vegna falls eða hras. Tröppur eru langhættulegastar. Mörg slys verða í hringstigum. Breyta þarf byggingarreglugerð í þá veru að í öllum fjölbýlishúsum, verslunum og skrifstofuhúsum sé a.m.k. einn stigagangur með beinum stigum. Handrið verða að vera báðum megin í stigum og meðfram veggjum í göngum. Útihurðir. Útihurðir valda mörgum slysum á bömum vegna þess að hurðir falla að stöfum of hratt. Hendur bama klemmast því milli stafs og hurðar. Unnt er að stilla "dyrapumpur" í hægari gang. Samkvæmt rannsókn hér á landi 1977 eru hurðapumpur illa stilltar og lokuðu of hratt. Gólf. Slétt og hál gólf reynast oft hættuleg eldra fólki. Eldra fólk ætti ekki að ganga á skóm með sléttum sólum. Hrágrúmmísólar festast í teppum. Fastar innréttingar. Margir ungir sem gamlir hljóta brunasár af óvörðum eldavélaplötum. Nauðsynlegt er að barnafjölskyldur hafi öryggisgrind á eldavélum eins og tíðkast á öðmm Norðurlöndum. Auðvelt er að framleiða slíkar grindur innanlands. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.