Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Blaðsíða 7

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Blaðsíða 7
Formáli Verulegur árangur hefur náðst í slysavörnum gegn umferðar-, sjávar- og vinnuslysum, og einnig gegn eitrunartilfellum í heimahúsum. Heima-, frístunda-, íþrótta- og skólaslysum hefur minna verið sinnt. A árunum 1970-1980 áttum við íslendingar Norðurlandamet í dánartíðni vegna slysa ef á heildina er litið, en frá 1985-1990 höfum við verið lægstir í hópi jafningja. Ennþá deyja þó hlutfallslega flestir í aldurshópnum 0-24 ára á Islandi miðað við nágrannalöndin. Skráning slysa hefur verið stórbætt og er m.a.verið að koma á landsskráningu slysa. Slíkri skráningu hefur ekki verið komið á meðal nágrannaþjóða. Skráningin hefur m.a. valdið því að áhugi manna hefur vaxið í héruðum víða um land fyrir auknum slysavörnum. Umferðarráð vinnur gott starf og Slysavarnafélag íslands hefur "gengið á land” og sinnir nú ekki síður slysum á landi en sjávarslysum, aðallega bama- og heimaslysum. Landlæknisembættið og Slysaráð íslands hafa haft ágæta samvinnu við framangreinda aðila. Ofbeldisslys: í heild hefur dánartíðni vegna ofbeldis verið lægst á íslandi miðað við aðrar Norðurlandaþjóðir um langt árabil. Ásamt Finnum hafaþíó íslendingar búið við einna hæstu sjálfsmorðstíðnina meðal 15-24 ára karla. Á síðustu ámm hefur sjálfsmorðstíðnin hækkað verulega í framangreindum hóp. Tilraunir til fyrirbyggjandi aðgerða em hafnar. Áthyglisvert er að sjúkrahúsinnlagnir í Reykjavík vegna áverka frá öðmm hafa tvöfaldast á síðustu ámm. Enn er þörf á aðgerðum. Umferðarslys: Nauðsynlegt er að auka hjálmanotkun barna og unglinga og því miður verður það vart gert nema með lagasetningu. Setja þarf reglugerð um skyldunotkun loftpúða í bifreiðum eins og nú hefur þegar verið gert í mörgum löndum og ríkjum austan hafs og vestan. Umferðarráð hefur samþykkt framangreindar tillögur og mun gera kröfu um að þeim verði fundinn staður í nýju frumvarpi umferðarlaga. íþróttasamband íslands þarf að beita sér meira gegn íþróttaslysum og menntamálaráðuneyti og fræðslustjórar gegn skólaslysum. Slysavarnafélag Islands sinnir nú töluvert heimaslysum og ber að styðja það starf eftir mætti. Lögreglan hefur sinnt umferðarfræðslu og öðm forvamarstarfi og er það vel. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.