Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Blaðsíða 48

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Blaðsíða 48
Af norrænu slysavamaþingi á Akureyri 1991. Hálsmeiðsl og aðrir slysaáverkar. Gunnar Þór Jónsson, próf. Samkvæmt skráningu Slysadeildar Borgarspítalans slasast fimmfalt fleiri í umferð, þ.e. 93,2/1000 íbúa, en opinberar tölur herma en samkvæmt þeim slasast 18,7/1000. 70% þeirra er slasast eru karlar á aldrinum 10-29 ára en 61% kvenna sem slasast eru á aldrinum 10-29 ára. Hálsmeiðsl eru 54% af umferðarslysum í Reykjavík en 22% í Danmörku. Um helmingur þeirra síðast nefndu hafa ekið hægar en 10 km/klst. Um 0,5% þeirra eru lagðir á sjúkrahús, en 7% af öllum slösuðum. Um 80% þeirra er slasast á hálsi töpuðu ekki degi úr vinnu. Öryggi á vegum Auður Þóra Arnadóttir, verkfræðingur. Því breiðari sem vegirnir eru því færri eru slysin. Mikil slysahætta er við þröngar brýr, þar sem vegurinn þrengist skyndilega (rannsókn úr Húnavatnssýslu). Svefnslys. Haraldur Tómasson, læknir. Svefn - svefnleysi og áhrif þess á akstur. Mörg umferðaróhöpp verða beinlínis vegna þreytu ökumanna. Þeir eru yfirleitt búnir að aka í þijá klukkutíma eða meira þegar þeir sofna við stýrið. Oft eru aðrir í bflnum líka sofandi þegar óhapp verður. Útafakstur er algengur vegna þess að ökumenn falla í svefn undir stýri. Það sem veldur þessum slysum er: - svefnleysi um nætur - ónóg hvfld fyrir lengri ökuferðir - kæfisvefn, en þessum einstaklingum er hættara en öðrum við slysum - svefnsýki Árið 1990 var gerð lögregluskýrsla um 74 umferðaróhöpp í Húnavatnssýslu og í 23 var um að ræða slys á fólki. Orsök fimm þessara slysa var að ökumaður sofnaði. Auk þessara fimm slysa leikur grunur á að orsök tveggja banaslysa hafi verið sú að ökumaður sofnaði undir stýri. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.