Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Blaðsíða 8

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Blaðsíða 8
Landsskráning slysa Skáningu slysa hefur verið ábótavant á íslandi líkt og í öðrum vestrænum löndum. Við athugun á umferðarslysum á Norðurlöndum, sem yfirleitt er byggð á gögnum frá lögreglu, kemur t.d. í ljós að tíðni skráðra umferðarslysa var milli 240 - 371 á 100.000 íbúa 1989. Raunveruleg tíðni umferðarslysa á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt skráningu á Slysadeild Borgarspítalans og heilsugæslustöðva, sem nær til 71% þjóðarinnar (upptökusvæði), er mun hærri eða 1.116/100.000 árið 1989. Samkvæmt athugun Biama Torfasonar 1984 má finna 97% allra umferðarslvsa er lögreglan skráir í Revkiavik í slvsaskráningu Borgarspítalans. Með landskráningu slysa á slysadeildum og heilsugæslustöðvum, er byijaði 1986-87, hófst kerfisbundin skráning á umferðar- , heimilis-, íþrótta-, skóla- og frístundaslysum. Þessi skráning nær nú til 15 heilsugæsluumdæma í landinu. Ekki er kunnugt um að aðrar þjóðir hafa farið þessa leið nema að takmörkuðu leyti. Við umferðarslysaskráningu hefur verið stuðst við upplýsingar lögreglu en lögreglan er ekki kölluð til nema í tæpum helming slysatilfella, sem er þó hærra hlutfall en gerist í nágrannalöndum. Lögreglan sinnir mikilvægu hlutverki m.a. vegna slysarannsókna. Vinnuslys eru skráð kerfisbundið og hafin er skráning skólaslysa. Önnur slys, s.s. íþrótta-, "frístunda-" og heimaslys hafa ekki verið slcráð kerfisbundið fram til þessa. Á mynd 1 má sjá heildartíðni slysa á íslandi 1989 á 1000 íbúa. Algengustu slysin falla undir "annað" en það eru aðallega frístundaslys. Næst í röðinni eru heimaslys og vinnuslys en lægst í röðinni eru svo skóla- og umferðarslys. Alvarlegustu slysin og flest dauðaslys stafa af heima- og umferðarslysum. Slys á íslandi 1989 - alls 198/1000 íb. Skráning nær til 71% þjóðarinnar. Umferð 6% 11.6 Skóli 6% 12.1 Annað42% &3 Heimili 26% 51.4 Vinna 11% 20.8 íþróttLr 9% 18.1 Fjöldi slysa er miðaður við 1000 íbúa. Mynd 1 Landlæknisembættið, nóv. 1990 Miðað er við slysatíðni á 1000 íbúa í 15 heilsugæsluumdæmum á landinu. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.