Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Blaðsíða 25

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Blaðsíða 25
Hjálmanotkun við hjólreiðar. Hjálmanotkun bama við hjólreiðar hefur lengi verið til umræðu. Málið komst inn á þing, en gufaði upp þvx að "aðrar þjóðir höfðu ekki lögfest slíkt og ekki þótti við hæfi að gera foreldra ábyrga fyrir því að bömin notuðu hjálma"!! Ástralir lögleiddu notkun hjálma við hjólreiðar barna að 12 ára aldri árið 1991. Lagt er til að ákvæði um hjálmanotkun bama verði sett í lög og foreldrar gerðir ábyrgir fyrir að bömin noti þá. Á höfuðborgarsvæðinu hafa um 400 böm slasast á reiðhjólum á 10 ámm og margir með höfuðáverka. Talið er að fækka megi höfuðáverkum um 60-70% við hjálmanotkun. Heimildir: New England Journal of Medicine. 1991: 325:1518-9. New England Journal of Medicine. 1992:326; 1091 .British Medical Journal. 1991. Ökupróf og skyndihjálp Ólafur Ólafsson, landlæknir og Þórarinn Ólafsson, yfirlœknir. Því fyrr sem alvarlega slasaður einstaklingur kemst undir læknishendur, þeim mun betri eru batahorfur hans. Niðurstöður margra rannsókna, þ.á.m. frá íslandi, sýna einnig að alvarlega slasaðir einstaklingar sem fá strax skyndihjálp á slysstað, m.a. fyrir tilstilli leikmanna, hafa mun betri batahorfur en hinir sem ekki verða aðnjótandi slxkrar hjálpar. (1-2) Alvarlegustu slysin verða í umferðinni. Á norræna umferðarslysaþinginu sumarið 1991, kom fram tillaga um að samhliða ökuprófi verði unglingum gert skylt að taka námskeið í skyndihjálp á eigin kostnað. Okkur er ekki kunnugt um að aðrar þjóðir hafi tekið upp þann sið. Skyndihjálp er víða kennd í grunnskólum og ekki sakar að unglingar rifji upp þetta nám við 17 ára aldur. Leita má samninga við R.K.I. sem heldur reglulega skyndihjálparnámskeið. Lagt er til að ákvæði um námskeið í skyndihjálp verði sett í umferðarlög, en nxx er verið að endurskoða þau lög. fleimildir: L O. Einarsson, F. Jakobsson, G. Sigurðsson. J. Int. Med. 1989;225:129-135. 2) Weaver et al. Ann. Emerg. Med. 1986;15:1118-6. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.