Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Blaðsíða 43

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Blaðsíða 43
Slys á sjó, vötnum og í lofti Banaslys á sjó og vötnum Á mynd 26 hér að neðan má sjá tíðni banaslysa á láði og legi á Norðurlöndum 1980-1989. Banaslys vegna umferðar á sjó og í vötnum á 100.000 íbúa - meðaltal áranna 1980-1989 Tala á 100.000 íbúa Mynd 26 Heimild frá Health Statistics in the Nordic Countries 1966-1991 Tíðni banaslysa er hæst á íslandi en lægst í Noregi. Samkvæmt upplýsingum Siglingamálastofnunar fækkaði banaslysum verulega á árunum eftir 1986. Má þakka það mjög aukinni fræðslu, meðal annars í slysavarnaskólanum og bættu öryggi. En slysum fer nú aftur fjölgandi og ekki er ljóst hvers vegna. Trúlegustu skýringamar eru þær að "Vökulög" eru ekki lengur virt sem skyldi í fiskiskipum, aukinn tæknibúnaður og menn sækja sjóinn fastar en áður. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.