Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Page 43

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Page 43
Slys á sjó, vötnum og í lofti Banaslys á sjó og vötnum Á mynd 26 hér að neðan má sjá tíðni banaslysa á láði og legi á Norðurlöndum 1980-1989. Banaslys vegna umferðar á sjó og í vötnum á 100.000 íbúa - meðaltal áranna 1980-1989 Tala á 100.000 íbúa Mynd 26 Heimild frá Health Statistics in the Nordic Countries 1966-1991 Tíðni banaslysa er hæst á íslandi en lægst í Noregi. Samkvæmt upplýsingum Siglingamálastofnunar fækkaði banaslysum verulega á árunum eftir 1986. Má þakka það mjög aukinni fræðslu, meðal annars í slysavarnaskólanum og bættu öryggi. En slysum fer nú aftur fjölgandi og ekki er ljóst hvers vegna. Trúlegustu skýringamar eru þær að "Vökulög" eru ekki lengur virt sem skyldi í fiskiskipum, aukinn tæknibúnaður og menn sækja sjóinn fastar en áður. 39

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.