Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Blaðsíða 9

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Blaðsíða 9
Umferðarslys * / A hverju ári slasast fjöldi fólks í umferðarslysum á Islandi og á þriðja tug manna lætur lífið. í kaflanum hér á eftir verður fyrst fjallað um dauðsföll í umferð, þá tíðni slysa í umferð og loks verður fjallað um ýmsa þætti er tengjast tíðni umferðarslysa. Dauðsföll í umferðarslysum. Á Norðurlöndunum hefur tala látinna í umferðarslysum lækkað um meira en helming miðað við fjölda bifreiða og er ísland í neðsta flokki ásamt Noregi. Á Norðurlöndunum hefur verið rekinn mikill áróður fyrir notkun bílbelta og öðrum öryggisreglum. Látnir í umferðarslysum á 10.000 bifreiðar á Norðurlöndum B 1972 S 1980 ■ 1988 ísland Danmörk Finnland Noregur Svlþjóð Mynd 2. Á árinu 1990 voru Norðmenn, þeir af næstu nágrönnum okkar, sem voru með lægstu dánartíðnina í umferðarslysum miðað við fjölda ökutækja. Dánartíðnin var lítillega hærri á íslandi og í Svíþjóð. Dánartíðnin var hins vegar mun hærri í Danmörku og Finnlandi. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.