Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Síða 9

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Síða 9
Umferðarslys * / A hverju ári slasast fjöldi fólks í umferðarslysum á Islandi og á þriðja tug manna lætur lífið. í kaflanum hér á eftir verður fyrst fjallað um dauðsföll í umferð, þá tíðni slysa í umferð og loks verður fjallað um ýmsa þætti er tengjast tíðni umferðarslysa. Dauðsföll í umferðarslysum. Á Norðurlöndunum hefur tala látinna í umferðarslysum lækkað um meira en helming miðað við fjölda bifreiða og er ísland í neðsta flokki ásamt Noregi. Á Norðurlöndunum hefur verið rekinn mikill áróður fyrir notkun bílbelta og öðrum öryggisreglum. Látnir í umferðarslysum á 10.000 bifreiðar á Norðurlöndum B 1972 S 1980 ■ 1988 ísland Danmörk Finnland Noregur Svlþjóð Mynd 2. Á árinu 1990 voru Norðmenn, þeir af næstu nágrönnum okkar, sem voru með lægstu dánartíðnina í umferðarslysum miðað við fjölda ökutækja. Dánartíðnin var lítillega hærri á íslandi og í Svíþjóð. Dánartíðnin var hins vegar mun hærri í Danmörku og Finnlandi. 5

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.