Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Blaðsíða 36

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Blaðsíða 36
íþrótta- og frítímaslys íþróttaslys I grein Hrafnkels Óskarssonar, í Læknablaðinu árið 1983, um íþróttaslys sem skráð voru á Slysadeild Borgarspítalans 1985, kom fram að algengustu slysin verða við knattspymu- og handboltaleiki og síðan leikfimi. Svipaða dreifingu má finna í norskum og sænskum heimildum. Á Slysavamarþingum 1983-1990 hefur íþróttakennumm verið boðið til umræðu um vaxandi slysatíðni. Komið hefur fram að góð upphitun fyrir leiki og leikfimi hafi þýðingu og geti dregið úr íþróttaslysum. Ennfremur hefur það þýðingu að leikmenn séu vel varðir (bindi og vafningar). Samkvæmt norskri rannsókn meiðast flestir fyrstu 30 mínúturnar í leik. Flest meiðslin verða í liði sem hefur minnstu þjálfunina. I skólum Hafnarfjarðar gengu skólahjúkrunarfræðingar í skóla og ræddu um þýðingu góðs undirbúnings, slysagildrur á göngum, andyri og skólalóð og um góðan búnað fyrir skíðaferðir. Vart varð fækkunar á skólaslysum og meiðslum í skíðaferðum eftir þá aðgerð. Helstu heimildir: Tidskr.Norsk Legeforening 1985:105,1757. Ugeskr.for lœger 1989:151, 2064. Hestaslys íSkagafirði 1985-1990 Óskar Jónsson, læknir Á heilsugæslustöðinni á Sauðárkróki hafa slys verið skráð um lengri tíma samkvæmt "Egilsstaðaskráningu". Á heilsugæslusvæðinu búa um 4.000 manns. Frá árunum 1985 til 1990 slösuðust 215 einstaklingar í umferðarslysum en 238 í hestaslysum. í umferðarslysum voru 53% á alrinum 10-19 ára en í hestaslysum voru 34% á sama aldri. Liðáverkar og/eða brot Opin sár Minni meiðsl Dánir Umferðarslys 21% 26% 52% 2% Hestaslys 25% 27% 47% 1% í heild er tíðni hestaslysa 53% og umferðarslysa 47%. Hestaslys eru í raun algengustu umferðarslys í Skagafirði og er líklegt að svo sé í fleiri sveitum, t.d. eru hestaslys í öðru sæti á eftir bifreiðaslysum í S-Þingeyjasýslu. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.