Leikhúsmál - 01.03.1963, Qupperneq 16

Leikhúsmál - 01.03.1963, Qupperneq 16
Til þess að komast að raun um, hvernig fyrirmyndargagnrýnandi œtti helzt að vera, höfum við leitað ólits nokkurra valinna manna og kvenna, sem að leikhúsmólum standa, um þau mól. Betur sjó augu en auga. Gengum við á fund þessa fólks og lögðum fyrir það eftirfarandi 10 spurningar um gagnrýni og lögðum áherzlu á, að þeim yrði svarað samstundis til þess að reyna að fá fram þau álitamál, sem efst vœru í huga hvers og eins. Brugðust allir hinna aðspurðu vel við, og kunnum við þeim beztu þakkir fyrir ágœtar undirtektir. Birtast nú spurningarnar og svörin. í lokin munum við reyna að draga saman niðurstöðurnar að einhverju leyti og þjappa í einn allsherjar fyrirmyndargagn- rýnanda að áliti hinna aðspurðu. Ætti það að geta orðið nokkuð athyglisvert og sennilega lœrdóms- ríkast fyrir okkur sjálfa, sem geysumst nú inná rit- og gagnrýnisvöllinn. Hvernig á gagnrýnandi að vera? 1. Finnst yður algjörlega nauðsynlegt, cð gagnrýnandi sé þeim kostum búinn, að þér getið tekið meira tillit til hans en venjulegs áhorfanda? 2. Finnst yður, að gagnrýnandi eigi umfram allt að rita leikdóm sinn sem sá, er meira veit um leikhús, eða á hann að rita frá sjónarmiði venjulegs áhorfanda? 3. Ætti gagnrýnandi að lesa þau leikrit, sem hann ritar um, og sjá fleiri en eina sýningu á því áður, eða jafnvel að hafa fylgzt með œfingum? 4.. Hvort finnst yður, að gagnrýnendur œttu að taka meira tillit til í dómum sínum: leikrœns eða bókmenntalegs gildis sýningarinnar? 5. Hvaða tilgangi á gagnrýni umfram allt að þjóna? 6. Má gagnrýnandi láta persónulega vild eða óvild, stjórnmálalegar skoðanir og annað þess háttar hafa áhrif á dóma sína? Alítið þér, að hœgt sé að forðast það í svona litlu þjóðfélagi? 7. Ætti gagnrýnandi að reyna að komast í samband við leikara og aðra, sem við leikhús vinna, til þess að eiga samrœður við þá um vandamál leikhússins og viðfangsefni? Gera hérlendir gagnrýn- endur of mikið eða of lítið af þessu? 8. A gagnrýnandi að hafa aflað sér ,,praktískrar" eða ,,teoretískrar" þekkingar á leiklist? 9. Finnst yður leikgagnrýni hér á landi of ströng eða of lin? Á hún að gera jafnstrangar kröfur til íslenzkrar leikritunar og leiks og erlendrar? 10. Er eitthvað, sem þér vilduð sérstaklega láta í Ijós í sambandi við skoðun yðar á því, hvernig gagnrýni og gagnrýnandi á að vera? 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Leikhúsmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.