Leikhúsmál - 01.03.1963, Blaðsíða 35

Leikhúsmál - 01.03.1963, Blaðsíða 35
Um leikritið Vinnukonurnar vil ég segja þetta: Þetta er ekki yfirþyrmandi leiksviðsverk ó borð við Le Balcon eftir sama höfund, en eigi að síður heilsteyptur óhugn- aður, mikilfenglegur í niðurlœgingu sinni. Genet hefur þann hótt að opinbera innstu hvatir pers- ónanna í því gervi sem þœr velja sér sjólfar innan leiks- ins, fœrir sér m. ö. o. í nyt „dimensionala" möguleika með einföldum og óhrifarikum hœtti til að sýna muninn ó ytri og innri tilveru. Þannig er leikritið Vinnukonurnar samið. Þessar tvœr víddir þurfa að vera skýrt aðgreindar og finnst mér nokkuð skorta ó það í þessari sýningu, þess er þó að gœta að þetta byggist mjög ó einum karakter, Claire, en Hugrún Gunnarsdóttir hefur ekki enn nógu hnitmiðaða leiktœkni til að leika ó „tveimur plön- um", fer útí tilfinningaflœkju, sem veldur sólarflœkju hjó óhorfandanum. Framsögn hennar og „holdning" er víða mjög óbótavant, ó hinn bóginn — og þróttfyrir framansagt — leynir sér ekki, að hún er efni í drama- tíska leikkonu. Slíkt hið sama gildir um Bríeti Héðins- dóttur, sem fer með hlutverk Solange. Þegar tekið er tillit til þess að hér er nýliði ó ferðinni hlýtur leikur hennar í þessu hlutverki að teljast annólsverður. Framsögn hennar er merkilega örugg og þróttmikil, svipbrigði og lótbragð víða skilmerkileg, skapið funandi. Andlit hennar hefur hrein og „aristokratísk" form. Allt þetta vekur óskipta athygli óhorfandans. Ég hygg þó að leikur hennar í heild sé of þvingaður, og ó frumsýningunni saknaði ég meiri blœbrigða í þöglum leik, einkum í samskiptum hennar og Frúarinnar, en hún er leikin af Sigríði Hagalin, sem „illúderar" vel hvað útlit snertir, en hefur ekki, að því er virðist, fundið inntak hlutverksins,- yfirleitt var at- riðið, þegar þœr þrjór eru ó sviðinu, of einhœft og fólm- kennt og verður það að skrifast að verulegu leyti ó reikning leikstjórans, Þorvarðar Helgasonar. Hann hefur gengið óragur og hispurslaust til verks, sýningin hefur þróttfyrir allt einarðlegt svipmót, mikinn karakter, ó hinn bóginn skortir hana innra jafnvœgi og ytri „elokvens". Leikstjórinn undirstrikar mjög — að mínu viti óþarflega mikið — „lespiska" ónóttúru vinnukvenn- anna innbyrðis, en hefði aftur ó móti mótt sýna hana ó gleggri hótt í þöglum leik þeirra andspœnis — eða öllu heldur að baki — Frúnni. Að öðru leyti koma tilfinn- ingar þeirra, bœði hatur og girnd, all vel fram í leiknum innan leiksins. Það eitt að hafa sett ó svið þetta mjög erfiða verkefni með óreyndum leikkonum í hlutverkum vinnukvennanna er œrið þrekvirki, og só athyglisverði ór- angur, sem nóðst hefur, og sú blendna en ósvikna leik- húsreynsla, sem sýningin býður upp ó, er að sjólfsögðu fyrst og fremst leikstjórans verk. Þýðing Vigdísar Finnbogadóttur er vel af hendi leyst, leiktjöld Þorgríms Einarssonar gefa ó hinn bóginn ekki nógu góða hugmynd um glœsilega dyngju Frúarinnar. Á undan sýningunni fór fram kynning ó Genet og afrekum hans, andlegum og verklegum, og annaðist leikstjórinn hana ósamt Erlingi Gíslasyni. Var hún óþarf- lega hressandi og upplýsandi. ob oJRælid vikkuv móí í isfiúsinu • , 9 •]a zr siaður íiinna uandfaíu d>ími 12559 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Leikhúsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.