Leikhúsmál - 01.03.1963, Qupperneq 48

Leikhúsmál - 01.03.1963, Qupperneq 48
ingum Helga Hálfdánarsonar og Matthíasar Jochumssonar. Leiknir voru kaflar úr Romeo og Júlíu, Mach- beth og Hinrik IV. Hinum ungu leikur- um var forkunnarvel tekið og þeir og leikstjórinn, Ævar Kvaran, hyllt ákaft ! leikslok. Sauðárkrókur. Leikfélag Sauðárkróks œfir nú „Fjalla-Eyvind", sem mun verða frumsýndur 13. apríl n.k. ! til- efni af 75 ára afmœli félagsins. — Leikstjóri er Eyþór Stefánsson. (Nán- ar verður sagt frá afmœli félagsins ! nœsta hefti). Selfoss. Leikfélag Selfoss œfir nú gamanleikinn „Grœnu lyftuna" und- ir stjórn Juliane Alfreðsson. GuSlaugur Rósinkranz, Þjóðleikhús- stjóri, átti sextugs-afmœli 11. febrú- ar sl. Guðlaugur hefur verið Þjóð- leikhússtjóri frá opnun Þjóðleikhúss- ins. Þar að auki hefur hann gegnt mikilvœgum störfum í þágu nor- rœnnar samvinnu og síðast en ekki sízt er hann formaður Edda-film og er það framtaki hans að þakka, að ráðizt var ! gerð kvikmyndarinnar „79 af stöðinni", sem nú er sýnd víða erlendis. — LEIKHÚSMÁL óska Guðlaugi gœfu, gengis og langra lífdaga. Pétur Einarsson hefur tekið við hlut- verki „unga herrans" í Ástarhringn- um, sem Leikfélag Reykjavíkur sýnir um þessar mundir. Sýnir hann all- mikla hœfileika og má þess vœnta, að hann komi oftar fram á sviði. IndriSi Waage, leikari, varð sextug- ur 1. desember sl. Hélt hann hóf á fjölum Þjóðleikhússins, að lokinni sýningu það kvöld, fyrir vini og starfsbrœður. Fjölmargar rœður voru fluttar og var honum veittur Skál- holtssveinninn fyrir unnin afrek á leiklistarbrautinni. Jón ASils, leikari varð fimmtugur 14. janúar sl. Urðu margir vinir hans til þess að heimsœkja hann þennan dag. Jóhann Pálsson, leikari, kvœntist Hrafnhildi Jónsdóttur 15. febrúar sl. — LEIKHÚSMÁL óska brúðhjónunum gœfu og gengis. Þorgrímur Einarsson mun nú eiga að gera sín fyrstu leiktjöld við Þjóð- leikhúsið. Hefur honum verið falið að gera leiktjöldin að „Andorra". Oddur Björnsson er nú að gefa út bók, mun hún vœntanlega koma á markaðinn ! þessum mánuði. Efni hennar eru fjórir einþáttungar. (LEIKHÚSMÁL vœnta þess, að leik- félögin sendi blaðinu fréttir og grein- ar um starfsemi félaganna og verður það jafnóðum birt í blaðinu). 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Leikhúsmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.