Leikhúsmál - 01.03.1963, Síða 61

Leikhúsmál - 01.03.1963, Síða 61
Edward Albee: Saga úr dýragarðinum (Thor Vilhjólmsson sneri á íslenzku) Persónur leiksins: Pétur: Maður rúmlega fertugur, hvorki feitur né horaður, hvorki laglegur né ófríður. Hann er í tweed-fötum, reykir pípu, ber hornspangargler- augu. Enda þótt hann sé að komast ó miðjan aldur mœtti af fötum hans og framgöngu róða að hann vœri maður mun yngri. Jerrí: Maður að nólgast fertugt, ekki fótœklego heldur hirðuleysislega búinn. Eitt sinn var hann spengilegur og fremur stœltur en nú er hann farinn að fitna; og þótt hann sé ekki lengur laglegur mó sjó glöggt að hann hefur eitt sinn verið það. Hnignun ytri þokka œtti þó ekki að gefa til kynna að hann hafi lifað nautnalífi; einna helzt mœtti segja að það sé mikill þreytu- blœr yfir honum. SviðiS: Central Park; sunnudagssíðdegi um surnar,- núna. Tveir bekkir sitt hvoru megin ó sviðinu. Þeir horfa bóðir við óhorfendum. Fyrir aftan þó lauf, tré, himinn. I upphafi leiksins situr Pétur ó öðrum bekknum. Þegar tjaldið fer fró situr Pétur ó bekknum hœgra megin ó sviðinu. Hann les í bók. Hann hœttir að lesa, þurrkar af gleraugunum, hverf- ur aftur að lestrinum. Jerrí birtist. Jerrí: Eg var í dýragarðinum. (Pétur tekur ekki eftir honum) Eg sagði að ég hefði verið í dýra- garðinum. Herra minn, ég hef verið í dýra- garðinum! Pétur: Hu? . . . Ha? . . . afsakið, voruð þér að tala við mig? Jerrí: Eg fór í dýragarðinn, og síðan gekk ég þangað til ég kom hingað. Hef ég farið í norður? Pétur: (utangótta) Norður? Ja . . . ég . . held það. Við skulum sjó. Jerrí: (bendir framhjó óhorfendum) Er þetta Fimmta strœti? Pétur: Ja, jú; jó, reyndar. Jerrí: Og hvaða gatnamót eru þarna,- gatan þarna til hœgri? Pétur: Þessi? Nú þetta er Tuttugasta og fjórða gata. Jerrí: Og dýragarðurinn er rétt við Sextugusfu og sjöttu götu,- ég hef þó gengið í norður. Pétur: (óþreyjufullur að halda ófram lestrinum) Jó; það virðist svo. Jerrí: Góða gamia norðrið. Pétur: (léttur hlótur líkt og ósjólfrótt) Ha, ha. Jerrí: (eftir örstutta þögn) En ekki hónorður. Pétur: Ég . . ja, nei, ekki hónorður,- en við . . . 57

x

Leikhúsmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.