Leikhúsmál - 01.03.1963, Qupperneq 65

Leikhúsmál - 01.03.1963, Qupperneq 65
alþjóðamól hunda, Þýð.)( svona .... réðist hann ó matinn. Það var einsog hann hefði aldrei fyrr ó sinni lífsfœddri œvi étið neitt, nema bara úrgang. Það er nú kannski alveg rétt. Eg held að húsmóðirin éti aldrei neitt nema úrgang. En. Hann ót allar kjötkökurnar, það ló við að hann œti þœr allar í einu. Úr barka hans heyrðust hljóð einsog í kvenmanni. Og þó, þegar hann var búinn með kjötið, kjöt- kökurnar og hafði reynt að éta pappírinn líka, þó settist hann og brosti. Eg held hann hafi brosað; ég veit að kettir gera það. Það var mjög ónœgjuleg stund. Og svo BAMM urraði hann og geystist að mér aftur. Hann nóði held- ur ekki í mig í þetta skipti. Ég komst upp ó loft, og ég lagðist ó rúmið mitt og fór aftur að hugsa um hundinn. Ef satt skal segja var ég móðg- aður, og ég var líka öskuvondur. Þetta voru sex skínandi góðar kjötkökur, það hafði ekki verið lótið svo mikið svínakjöt saman við að það yrði viðbjóðslegt af því. Eg var móðgaður. En eftir dólitla umhugsun ókvað ég að reyna enn í nokkra daga. Ef maður athugar mólið, þó mœtti segja að þessi hundur hafi sann- arlega haft óbeit ó mér. Og ég velti því fyrir mér hvort ég gœti ekki sigrost ó þessari óbeit. Og svo reyndi ég þetta enn í fimm daga, en það var alltaf sama sagan: urra, nasa; af stað; hraðar,- stara,- gleypa; RRAAAGGGGHHHH; brosa,- urra; BAMM (eða annað hljóð sem hentar leikaranum, Þýð.). Nújœja, þegar hér var komið, var Kolumbusar- strœti þakið brauðsnúðum utan af kjötkökum og viðbjóðurinn varð móðguninni ríkari. Svo ég ókvað að drepa hundinn. (Pétur réttir upp höndina í mótmœlaskyni). Vertu ekki með þennan skelfingarsvip Pétur, mér tókst það ekki. Daginn sem ég reyndi að drepa hundinn keypti ég aðeins eina kjötköku og skammt af rottueitri sem ég hélt að hlyti að vera bróðdrepandi. Þegar ég keypti kjöt- kökuna bað ég manninn um að lóta brauðið eiga sig, mig vantaði bara kjötið. Ég ótti von ó því að hann svaraði einhvern veginn sí-sona: við seljum ekki kjötkökur ón brauðsins; eða kva eð etta maðö, œdlaða édaða í höndönöm? Ónei; hann brosti góðlótlega, vafði kjötkökuna smjörpappír og sagði: obbolítill biti handa kiss- kisunni þinni? Mig langaði til að segja: nei, eiginlega ekki; þetta er þóttur í óœtlun minni að eitra fyrir hund sem ég þekki. En það er ekki hœgt að segja ,,hund sem ég þekki" ón þess að það hljómi spaugilega; svo ég sagði, ég er hrœddur um að ég hafi talað heldur of hótt og of hótíðlega: JÁ OFURLÍTILL BITI HANDA KISU MINNI. Fólk leit upp. Það fer allt- af þannig þegar ég er að reyna að gera hlutina einfalda,- fólk lítur upp. En það kemur mólinu ekkert við. Jó jœja'. Á leið minni aftur heim í leiguhúsið hnoðaði ég saman kjötkökunni og rottueitrinu og ó þeirri stundu fann ég ekki síður til trega en viðbjóðs. Ég opnaði forstofudyrnar, og þarna var ófreskjan og beið þess að taka við veitingunum og stökkva síðan ó mig. Rœfils- skepnan,- aldrei gat hann óttað sig ó því að tíminn sem hann gaf sér til að brosa óður en hann réðist ó mig, nœgði mér til þess að kom- ast úr fœri. EN, þarna var hann kominn; ekkert nema illskan og honum stóð, beið. Ég lét eitur- kökuna ó gólfið, fœrði mig að stiganum og horfði. Aumingja skepnan gleypti matinn einsog venjulega, brosti svo að það ló við mér yrði illt, og síðan, PAMM. Ég hentist ó spretti upp stigana einsog venjulega, og hundurinn nóði mér ekki, fremur en venjulega. OG ÞAÐ FÓR SVO AÐ SKEPhÍAN VARÐ HELSJÚK. Ég vissi þetta vegna þess að hann sinnti mér ekki lengur, og vegna þess að það rann af húsmóðurinni. Hún stöðvaði mig í anddyrinu að kvöldi þess dags sem morðtilraunin var framin og trúði mér fyrir þeim fréttum að guð hefði lostið litla hundinn sinn banvœnu höggi. Hún var búin að gleyma þessum óttavilta losta sínum, og augu hennar voru galopin í fyrsta sinn. Þau voru einsog augu hundsins. Hún kjökraðj og grótbað mig að biðja fyrir skepnunni. Mig langaði til að segja við hana: frú mín góð, ég þarf að biðja fyrir sjólfum mér, svörtu drottningunni, fjölskyldunni fró Puerto Rico, manneskjunni í framherberginu sem ég hef aldrei séð, konunni sem grœtur svo einbeittlega fyrir innan sínar lokuðu dyr, og öllu hinu fólkinu í öllum leiguhúsum, allstaðar; auk þess frú mín, kann ég ekki að biðjast fyrir. En . . . . til þess að losna við allar mólalengingar .... sagði ég henni að ég skyldi biðja. Hún leif upp. Hún sagði að ég vœri lygari, og líkast til óskaði ég þess að hundurinn dœi. Ég sagði henni . . . og það var svo mikið satt í því . . . að ég vildi ekki að hundurinn dœi. Ég vildi það ekki, og ekki eingöngu vegna þess að ég eitr- aði fyrir hann. Ég er hrœddur um að ég verði að jóta fyrir þér að mig langaði til þess að hundurinn lifði svo að ég gœti séð hvernig samband okkar yrði ó þessum nýja grundvelli. (Pétur lœtur í Ijósi vaxandi óónœgju ag jafn- vel fjandskap sem hefur þróazt smóm saman í huga hans) Góði reyndu að skilja mig Pétur,- þetta skiptir miklu móli. Þú verður að trúa mér; það skiptir miklu móli. Við verðum að þekkja afleið- ingar gjörða okkar. (andvarpar djúpt að nýju). Jœja, hvað um það; hundinum batnaði. Ég hef ekki hugmynd um hvernig ó því stendur, nema hann sé afkomandi þessa hvolps sem gœtti hliðs- ins í Víti eða ó einhverjum svoleiðis stað. Ég er hólf slakur í goðafrœðinni. (hann dregur seiminn í framburði þessa síðasta orðs) En þú? (Pétur fer að hugsa mólið en Jerrí heldur ófram) Allavegana, og þú hefur misst af stóra vinning- num í getrauninni, Pétur; allavegana endur- heimti hundurinn heilsu sína og húsmóðirin þorstann, og ekki var að sjó að björgun seppa hefði valdið neinum breytingum í því efni. Þegar ég kom heim fró að horfa ó kvikmynd sem var verið að sýna í Fertugustu og annarri götu, ég hafði nú reyndar séð myndina eða aðra mjög líka henni eða margar svipaðar, — þetta var eftir að húsmóðirin sagði mér að hjéppi litli vceri ó batavegi —- þó var ég að vona að hundurinn biði eftir mér. Ég var .... ja hvernig ó maður að orða það . . . dóleidd- ur?, töfraður? . . . nei ég held ekki . . , hjartað var kramið af óþreyju, það er einmitt það; hjart- að var kramið af óþreyju að finna aftur vin minn. (Pétur fussar við þessu) Jó Pétur; vinur minn. Það er ekki hœgt að orða það öðruvísi. Hjartað var kramið og svo fram- vegis að finna aftur vin minn í hundslíki. Ég gekk innum dyrnar og hélt ófram ósmeykur alls inn ó mitt forstofugólf. Þarna var skepnan . . . . og horfði ó mig. Og veiztu það að hann leit betur út eftir ótök sín við það sem við skulum ekki nefna. Ég stanzaði; ég horfði ó hann; hann horfði ó mig. Ég held . . . ég held að við höfum staðið lengi þannig .... grafkyrrir einsog lík- neskjur úr steini .... og horfðum bara hvor ó annan. Ég horfði lengur framan í hann en hann framan í mig. Ég ó við að ég get einbeitt mér lengur að því að horfa framan í hund heldur en hundur getur einbeitt sér við að horfa framan í mig, eða framan í nokkurn mann, ef því er að skipta. En þessar tuttugu sekúndur eða tvœr klukkustundir sem við horfðum hvor framan í annan nóðum við sambandi hvor við annan. Nú var það orðið sem ég hafði alltaf þróð; ég elskaði hundinn núna og þróði að hann elskaði mig. Ég hafði reynt að elska, og ég hafði reynt að drepa, og hvorttveggja hafði mistekizt. Ég vonaði .... og ég veit eiginlega ekki hvers vegna ég œtlaðist til að hund- urinn gceti skilið nokkurn skapaðan hlut, hvað þó það sem vakti fyrir mér . . . . ég vonaði að hundurinn mundi skilja. (Pétur er sem dóleiddur vœri) Það er bara........það er bara það að . . . . (Jerrí er óeðlilega strengdur þegar hér er komið) .... það er bara það að ef manni mistekst í samskiptum við fólk, þó verður maður að snúa sér eitthvað annað. TIL DÝRA! (miklu hraðar núna og líkt og samsœrismaður) Skilurðu ekki? Maður verður að hafa einhverskonar samskipti við EITTHVAÐ. Ef ekki við fólk . . . ef ekki við fólk .... þó EITTHVAÐ. Við rúm, við kakka- lakka, við spegil . . . nei það er alltof þung- bœrt, það er eitt af síðustu örþrifaróðunum. Við kakkalakka, við . . . við .... við teppi, klósett- pappírsrúllu ......nei ekki það heldur .... það er líka spegill; þú skalt alltaf gó að því hvort blœðir. Æ, skilurðu ekki hvað það er erfitt að finna nokkuð? Eða við götuhorn, þar sem er of mikið Ijós, allir litir speglast í olíugljóa hins blauta strœtis........við reyktaum, reyk . . . taum .... við .... við klómmyndaspil, við peningakassa .... SEM ER LÁSLAUS .... við óstina, við celur, við grótinn, við ofsann vegna þess að þessar fallegu litlu stúlkur eru ekki fallegar litlar stúlkur, við fjóröflun með líkama þínum sem er óstarathöfn og ég gœti sannað það, við öskrin út af því að vera til; við guð. Hvað segirðu um það; VIÐ GUÐ SEM ER SVÖRT DROTTNING SEM GENGUR í INNISLOPP OG HANN REYTIR SÍNAR AUGABRÚNIR, SEM ER KVENMAÐUR SEM GRÆTUR EINBEITTLEGA FYRIR INNAN SÍNAR LOKUÐU DYR . . . við guð sem mér er sagt að hafi snúið baki við öllu draslinu fyrir allnokkru.........við . . .fólk, einhverntíma. (ncesta orði Jerrís fylgir þunglegt andvarp) Fólk. Við hugmynd; hugtak. Og hvar skyldi vera betra, hvar í ósköpunum skyldi vera betra, í þessari auðmýkjandi afsökun fyrir fang- elsi, hvar betra að flytja annarri veru eina ein- ustu einfalda hugmynd heldur en í fordyri?, Hvar? Það myndi vera BYRJUN. Hvar skyldi 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Leikhúsmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.