Morgunblaðið - 16.11.2022, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 16.11.2022, Qupperneq 11
Íslensk tunga er ólgandi hafsjór, auðlind okkar og menningararfur. Á degi íslenskrar tungu fögnum við því að eiga tungumál sem spriklar af lífi og vekjum um leið athygli á mikilvægi þess að hafa borð fyrir báru þegar kemur að því að vernda og auðga íslenskuna. Brim leggur sitt af mörkum með því að bjóða starfsfólki sínu af erlendum uppruna upp á launaða íslenskukennslu. Það er íslenskunni, og okkur öllum, í hag að styðja við þau sem eru að læra málið og sýna umburðarlyndi þegar einhver talar öðruvísi en við erum vön. Hafa borð fyrir báru: Sýna fyrirhyggju K O N T O R R E Y K J A V ÍK

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.