Fréttablaðið - 07.01.2023, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 07.01.2023, Blaðsíða 1
Mosfellsbær www.mos.is 525-6700 Viltu taka þátt í sögulegri uppbyggingu í Mosfellsbæ? Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf á íslensku, þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar, og rök­ stuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Sótt er um störfin á vefsíðunni vinnvinn.is. Umsjón með umsóknum og nánari uppl ýs­ ingar um störfin veita Auður Bjarnadóttir audur@vinnvinn.is, og Margrét Stefánsdóttir, margret@vinnvinn.is. Mosfellsbær leggur áherslu á jafnrétti og hvetur öll áhugasöm til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur um störfin er til og með 30. janúar 2023. Undirbúningur stendur nú yfir vegna uppbyggingar íbúðasvæða í Helgafelli og við Hamraborg. Þá er í undirbúningi uppbygging á atvinnusvæðinu í Blikastaðalandi og í kjölfarið mun eiga sér stað vinna við mótun skipulags fyrir 9.000 manna íbúabyggð í landi Blikastaða sem mun byggjast upp í áföngum á næstu árum. Uppbygging nýrra svæða einkennist annars vegar af tilkomu Borgarlínu og hins vegar umhverfisvænum áherslum, meðal annars á grunni BREEAM­vistvottunarkerfisins. Við leitum að einstaklingum sem eru tilbúnir að vinna með okkur að stækkun sveitarfélagsins og fylgja verkefnum áfram innan stjórnsýslunnar. Ef þú vilt taka þátt í þessum spennandi verkefnum, þá hvetjum við þig til þess að sækja um starf lögfræðings eða starf verkefna­ stjóra skipulagsmála. Lögfræðingur Mosfellsbær leitar að kraftmiklum lögfræðingi sem hefur þekkingu og reynslu á sviði stjórnsýslu, skipulags­ og umhverfismála. Um er að ræða spennandi starf lögfræðings sem mun einkum starfa með sérfræðingum umhverfissviðs auk samvinnu við aðra starfsmenn sveitarfélagsins og kjörna fulltrúa. Verkefnastjóri skipulagsmála Mosfellsbær leitar að öflugum verkefnastjóra skipulagsmála. Um er að ræða spennandi verkefni á sviði deiliskipulags og að undirbúningi áætlana í samvinnu við skipulagsfulltrúa, aðra starfsmenn sveitar­ félagsins og kjörna fulltrúa. Frekari upplýsingar um störfin auk menntunar­ og hæfniskrafna er að finna á vinnvinn.is og á vef Mosfellsbæjar, mos.is/storf. Við erum að leita að lögfræðingi og verkefnastjóra skipulagsmála til að taka þátt í þeirri miklu uppbyggingu sem mun eiga sér stað í sveitarfélaginu á næstu árum. Mest lesna atvinnublað Íslands*Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára KYNN INGARBLAÐ ALLTLAUGARDAGUR 7. janúar 2023 Alla dagagegn kulda og sól Apótek, Hagkaup og Fjarðarkaup www.celsus.is Róbert Ísak Jónsson hefur í þrígang hampað Sjómannabikarnum. gummih@fréttabladid.isEitt skemmtilegasta sundmót ársins er haldið í sundlauginni í Laugardalnum í Reykjavík í dag en þá fer fram hið árlega nýárs- sundmót íþróttafélags fatlaðra. Þetta sundmót er fyrir fötluð börn og unglinga og hefur ætíð skapast mikil og góð stemning á því e margir þátttakendur taka sín fyrstu skref í keppni á nýárssundmótinu. Sjómannabikarinn verður afhentur en hann er veittur þeim keppanda sem vinnur besta afrek mótsins . Það var Sigmar Ólason, sjómaður frá Reyðarfirði, sem gaf bikar til kepp innar árið 1984 þegar fyrsta nýárssundmót fatlaðra fór fram. Willum Þór heiðursgestur Hefð hefur skapast fyrir því að bjóða h iðursgesti að vera við- staddur mótið og hann verður að þessu sinni Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. Hann mun afhenda verðlaun og sérstaka viðurkenningu til allra keppenda í lok mótsin .Skólahljómsveit Kópavogs mætir á keppnissvæðið og mun sjá um tónlistarflutning, bæði áður en mótið hefst og við mótssetninguna en hljómsveitin setur jafnan hátíðlegan og skemmtilegan blæ á mótshaldið.Íþróttasamband fatlaðra hvetur fólk til að koma og fylgjast með skemmtilegu móti en það hefst stundvíslega klukkan 15. n Stuð og stemning í Laugardalnum Steinar Gíslason sýnir verk sín á útskriftarsýningu nemenda Ljósmyndaskólans. Sýningunni lýkur á morgun en í dag og á morgun klukkan 14:00 og 16:00 verða nemendurnir með leiðsagnir um sýninguna. Í verkum sínum glímir Steinar við niðurlægjandi slanguryrði. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Fáránleiki myndanna endurspeglar fáránleika orðanna Útskriftarsýningu diplómanema úr Ljósmyndaskóla Íslands lýkur um helgina þar sem níu nemendur sýna verk sín. Einn þeirra Steinar Gíslason sýnir verk undir yfirskriftinni: Hvaða bull er þetta? Verkin eru tilraun til að varpa ljósi á kvenfyrirlitningu í íslenskri tungu. 2 fréttir | | 4 Lífið | | 30 HeLgin | | 24 | f r e t t a b l a d i d . i s | frítt 5 . t ö l u b l a ð | 2 3 . á r g a n g u r | l a u g a r D a g u r 7 . j a n ú a r 2 0 2 3| Enginn þjáðist við gerð myndarinnar fréttabLaðið/anton brink Undan köldum vindi dauðans Árni Þór Sigurðarson veiktist skyndilega og var vart hugað líf. Hann og faðir hans Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi stormur, fara yfir veikindin og áhrif þeirra á fjölskylduna. ➤ 16 Þjóðin gengur af göflunum aftur útsalan er í fullum gangi Útsölulok 15. janúar skilaréttur á jólagjöfum er til 31. jan. Sævar íhugar að fá aðstoð til að deyja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.