Fréttablaðið - 07.01.2023, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 07.01.2023, Blaðsíða 34
Flataskóli • Frístundaleiðbeinandi • Leikskólakennari • Leiðbeinandi • Skrifstofustjóri Sjálandsskóli • Íslenskukennari • Stuðningsfulltrúi Urriðaholtsskóli • Atferlisþjálfi • Þroskaþjálfi Leikskólinn Bæjarból • Háskólamenntaður starfsmaður • Leikskólakennari • Leiðbeinandi með stuðning Leikskólinn Kirkjuból • Leikskólakennari Leikskólinn Krakkakot • Leikskólakennari Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is STÖRF HJÁ GARÐABÆ gardabaer.is Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings á skrifstofu fjárlaga og rekstrar. Í boði er áhugavert og fjölbreytt starf í krefjandi starfsumhverfi og opnu vinnurými. Um er að ræða fullt starf. Helstu verkefni og ábyrgð • Skráning mála í málaskrárkerfi og frágangur mála • Leiðsögn og gagnaöflun í skjölum og málaskrám ráðuneytisins • Undirbúningur skjala fyrir skil til Þjóðskjalasafns • Bókhald og verkefni tengd fjármálum og rekstri • Umsjón með greiðslubeiðnum ásamt afgreiðslu styrkbeiðna og greiðslum skv. samningum Hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi • Góð íslenskukunnátta og færni í rituðu máli • Reynsla af málaskrárkerfi GoPro er æskileg • Reynsla af bókhaldi og verkefnum tengdum fjármálum • Færni í ritvinnslu og helstu kerfum Office • Nákvæmni í vinnubrögðum • Færni til að vinna sjálfstætt á skipulegan og agaðan hátt • Færni og vilji til að vinna í opnu rými Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Áhugasöm eru hvött til að sækja um starfið, óháð kyni. Sótt er um starfið á vefnum starfatorg.is. Með umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hvernig viðkomandi uppfyllir þær hæfniskröfur sem gerðar eru. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. Umsókn getur gilt í 6 mánuði. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Starfshlutfall er 100% Umsóknarfrestur er til og með 10.01.2023 Nánari upplýsingar veitir Svanhvít Jakobsdóttir, Skrifstofustjóri - svanhvit.jakobsdottir@frn.is - 545 8100 Sótt er um starfið á Starfatorgi: Sækja um starf Sérfræðingur á skrifstofu fjárlaga og rekstrar Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. RÁÐNINGAR Starfsmenn eru lykill að árangri allra fyrirtækja. intellecta.is RÁÐNINGAR 12 ATVINNUBLAÐIÐ 7. janúar 2023 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.