Fréttablaðið - 07.01.2023, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 07.01.2023, Blaðsíða 54
Laugardagur Sunnudagur Mánudagur n Við tækið Stöð 2 RúV Sjónvarp Sjónvarp Símans 08.00 Barnaefni 12.00 Simpson-fjölskyldan 12.20 Bold and the Beautiful 14.05 Draumaheimilið 14.55 Augnablik í lífi - RAX 15.15 Masterchef USA 15.55 Það er leikur að elda 16.25 Idol 17.10 GYM 17.35 Franklin & Bash 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Skýjað með kjötbollum ... 20.20 Anna Karenina Meistar- verk Leos Tolstoj fjallar um rússneska hefðarkonu sem kastar öllu frá sér til að upp- lifa sanna ást með mann- inum sem hún elskar. 22.25 Wild Rose 00.05 An Imperfect Murder 01.10 Draumaheimilið 01.40 Masterchef USA 02.15 Franklin & Bash 06.00 Tónlist 13.00 Dr. Phil 14.22 The Block 15.14 Jón Jónsson í Eldborg Upptaka frá tónleikum Jóns Jónssonar þar sem hann steig á svið í Eldborgarsal í Hörpu til að fagna 10 ára starfsafmæli sínu sem tón- listarmaður. Gestasöngvarar voru Friðrik Dór og GDRN. 16.55 Survivor 17.40 Kenan 18.10 Gordon Ramsay’s Future Food Stars 19.10 The Block 20.10 Anchorman. The Legend of Ron Burgundy Ron Burgundy er aðalfréttaþulur á sjónvarpsstöð í San Diego í Bandaríkjunum, á áttunda áratug síðustu aldar þegar femínismi heldur innreið sína á fréttastofuna. 21.45 Mud Tveir 14 ára strákar fara í rannsóknarleiðangur út í eyju í Mississippi-ánni eftir að hafa heyrt sögur af báti sem lenti uppi í tré. En í ljós kemur að einhver annar hefur verið á undan þeim, og fljótlega eru strákarnir flæktir í líf manns að nafni Mud. Mud fer að segja sögur af sjálfum sér, en gæti verið hættulegur flóttamaður. 00.00 Every Secret Thing 01.30 The Last Full Measure 03.25 Crawl 04.50 Tónlist Hringbraut 18.30 Fjallaskálar Íslands Fjalla- skálar Íslands er heillandi heimildaþáttur um land- nám Íslendinga upp til fjalla og inni í óbyggðum. (e) 19.00 Undir yfirborðið Ásdís Olsen fjallar hispurs- laust um mennskuna, tilgang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. (e) 19.30 Vísindin og við Vísindin og við er þáttaröð um fjölþætt fræða- og rannsóknarstarf innan Háskóla Íslands. 20.00 Bridge fyrir alla Þættir um bridge í umsjón Björns Þorlákssonar (e) 20.30 Fjallaskálar Íslands 21.00 Undir yfirborðið (e) 07.05 Smástund 07.10 Tikk Takk 07.15 KrakkaRÚV 09.17 Stundin okkar. 10.00 Ævar vísindamaður 10.25 Viðtal við David Walliams 10.45 Dagny - Ef ég slaka á núna þá dey ég 11.45 Kastljós (e) 12.00 Bækur og staðir (e) 12.10 Sundlaugasögur (e) 13.25 Í fótspor gömlu pólfaranna (e) 14.05 Fólkið mitt og fleiri dýr (e) 14.55 Landsleikur í handbolta (Þýskaland - Ísland) Bein útsending frá lands- leik Þýskalands og Íslands í handbolta. Leikurinn er liður í undirbúningi karlalands- liðsins fyrir HM í handbolta. 17.05 Grænmeti í sviðsljósinu (e) 17.20 Bækur og staðir (e) 17.30 Sambúð kynslóðanna (e) 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lesið í líkamann (e) 18.27 Bolli og Bjalla 18.41 Skólahljómsveitin 18.45 Landakort Konungsflygillinn (e) 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Áramótaskaupið 2022 (e) 20.45 Bragð af hungri Dönsk kvik- mynd frá 2021 um hjónin Maggie og Carsten sem reka einn vinsælasta veitingastað Danmerkur. 22.25 Pawn Sacrifice 00.15 Lítil þúfa – Menntun (e) 01.20 Dagskrárlok Stöð 2 RúV Sjónvarp Sjónvarp Símans 08.00 Barnaefni 12.05 B Positive 12.25 Ice Cold Catch 13.10 City Life to Country Life 13.55 Burnout 14.50 Baklandið 15.25 America’s Got Talent. All Stars 16.45 The Good Doctor 17.35 60 Minutes 18.20 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.00 Lego Masters USA Lego áhugafólk keppir sín á milli í tveggja manna liðum með ótakmarkað magn af Lego- kubbum og endalausum möguleikum til að hreppa titilinn bestu áhugamanna Lego-smiðirnir. 19.40 Professor T Prófessor Jasper Tempest er snillingur í af- brotafræðum, frekar óvenju- legur og með áráttu-þrá- hyggjuröskun. Út af snilligáfu sinni er hann fengin til að aðstoða lögregluna með hin flóknustu mál en sam- skipti hans við annað fólk og þá ekki síst yfirþyrmandi mömmu sína eru oft á tíðum kostuleg. 20.30 Silent Witness Breskir saka- málaþættir af allra bestu gerð frá BBC sem fjalla um liðsmenn réttarrann- sóknardeildar lögreglunnar í London sem kölluð er til þegar morð hafa verið framin 21.30 Gasmamman 22.15 Vampire Academy 23.00 Masters of Sex 23.50 Pennyworth 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Örkin (e) 10.30 Sjáumst! (e) 11.00 Silfrið 12.10 Taka tvö (e) 13.05 Jón Múli 100 ára (e) 14.10 Landsleikur í handbolta (Þýskaland - Ísland) Bein útsending frá lands- leik Þýskalands og Íslands í handbolta. Leikurinn er liður í undirbúningi karlalands- liðsins fyrir HM í handbolta. 16.25 Mamma mín (e). 16.45 Menningarvikan 17.15 Útúrdúr (e). 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar (e). 18.28 Zorro 18.50 Landakort (e) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Stórmeistarinn Fyrri hluti. Íslensk heimildarmynd í tveimur hlutum um Friðrik Ólafsson, fremsta skák- mann sem Ísland hefur af sér alið. 20.25 Skjálfti Íslensk bíómynd frá 2021. Saga vaknar á Klambratúni eftir heiftar- legt flogakast og man lítið sem ekkert hvað gerðist í aðdraganda þess. Í kjölfarið fara minningar sem Saga bældi niður sem barn að koma upp á yfirborðið. 22.10 Carmenrúllur 23.15 Hnetusmjörsfálkinn 00.50 Dagskrárlok 06.00 Tónlist 12.25 Dr. Phil 14.25 The Block 15.20 Top Chef 16.30 Survivor 17.15 Amazing Hotel 18.10 Jarðarförin mín 18.40 Þær 19.10 The Block 20.10 Solsidan 20.35 Killing It 21.00 Law and Order. OC 21.50 The Equalizer 22.35 The Handmaid’s Tale 23.35 From 00.35 NCIS 01.20 NCIS. Los Angeles 02.00 The Rookie 02.45 The Capture 03.30 Snowfall 04.15 Tónlist Hringbraut 18.30 Mannamál Einn sí- gildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sig- mundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. (e) 19.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Mannlífið, at- vinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. (e) 19.30 Útkall Útkall er sjón- varpsútgáfan af sívin- sælum og samnefndum bókaflokki Óttars Sveins- sonar. (e) 20.00 Matur og heimili Sjöfn Þórðar fjallar um matar- gerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. (e) 20.30 Mannamál (e) 21.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) Hringbraut 18.30 Fréttavaktin 19.00 Heima er bezt Sam- talsþáttur um þjóð- legan fróðleik í anda samnefnds tímarits. (e) 19.30 Bridge fyrir alla Þættir um bridge í umsjón Björns Þorlákssonar. (e) 20.00 433.is Farið yfir allt það helsta í heimi íþrótta, heima og erlendis. 20.30 Fréttavaktin Fréttir dags- ins í opinni dagskrá. (e) 21.00 Heima er bezt Sam- talsþáttur um þjóð- legan fróðleik í anda samnefnds tímarits. (e) Stórmót í handbolta í janúar er eitthvað sem passar ofboðslega vel saman. Smá eins og tónik með gini. Grámyglan verður bærilegri. Og viti menn. Þegar dagskráin er skoðuð fyrir komandi mót má sjá að það er aldeilis hægt að fara að hlakka til. Ekki aðeins út af strákunum okkar heldur út af leiknum gegn Ungverja- landi. Hann er nefnilega kvöldleik- ur eftir slétta viku. HM stofan byrjar 19.20. Beint eftir mat. Sá dagur er reyndar rosalegur fyrir íþróttaáhugamenn því hann byrjar klukkan 12.30 með leik Manchester-liðanna í enska bolt- anum. Það er ekkert skemmtilegra en að fara á stórmót í handbolta en það næstbesta er að halda gott bolta- partí. Ég er bara hér til að minna þig á, lesandi góður. Hafðu sam- band við vini og ættingja. Bjóddu í boltapartí og vegna þeirra sem geta ekki komið í allan pakkann skaltu alla vega bjóða í handboltapartí. Gerðu grámyglulegan laugardag eftir viku að partídegi. Það er svo gaman að öskra áfram Ísland í góðra vina hópi. n Vika í partí HM í handbolta er að byrja. Benedikt Bóas Hinriksson benediktboas @frettabladid.is Bjarki Már, ein af stórstjörnum landsliðsins í handbolta. Formlegur undirbúningur íslenska landsliðsins í handbolta hefst í dag þegar liðið mætir Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í þýska lands- liðinu. Í samtali við blaðamenn sagðist Alfreð vera spenntur fyrir því að mæta íslenska landsliðinu í fyrsta skipti á ferli sínum. Ísland og Þýskaland takast á, bæði í dag og á sunnudaginn, og marka leikirnir lokaundirbúning liðanna fyrir HM sem hefst í Svíþjóð og Pól- landi á miðvikudaginn í næstu viku. Alfreð hefur, í aðdraganda leikjanna við Ísland, hlaðið íslenska liðið lofi. Ísland sé eitt af bestu liðum á kom- andi HM. Uppselt er á báða leik- ina en leikirnir fara fram í Bremen í dag og Hannover á morgun. n Ballið byrjar Gerðu grámyglu- legan laugardag eftir viku að partí- degi. info@arcticstar.is - www.arcticstar.is Síðumúli 31 - 108 Reykjavik - S: 562-9018 / 898-5618 MARINE COLLAGEN Kollagen er eitt helsta uppbyggingarprótein líkamans. Kollagen er að finna í öllum liðum, liðamótum, vöðvum, sinum og beinum mannslíkamans. Arctic Star Marine Collagen inniheldur íslensk sæbjúgu, kollagen úr þorskroði og C vítamíni. C vítamín er þekkt fyrir: • Stuðlar að eðlilegri myndun kollagens fyrir starfsemi brjósks, beina og húðar. • Stuðlar að eðlilegri starfsemi tauga- kerfisins og ónæmiskerfisins. • Stuðlar að því að verja frumur fyrir oxunarálagi og draga úr þreytu og lúa. • Stuðlar að endurnýjun afoxaðs forms E-vítamíns og auka upptöku járns. • Stuðlar að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum. ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA, Framleiðandi er Arctic Star ehf. Allar nánari upplýsingar fast www.arcticstar.is Arctic Star Marine Collagen Varan fæst í flestum apótekum, heilsubúðum, Hagkaupum, Fjarðakaup og Heimkaup.is 26 7. janúar 2023 LAUGARDAGURFréttablaðiðDAGskRá 7. janúar 2023 LAUGARDAGURFréttablaðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.