Rökkur - 01.06.1946, Blaðsíða 3

Rökkur - 01.06.1946, Blaðsíða 3
~Axgl JJlioríteiníon: S P □ R I SANDI. -LEIKRIT I 4 PATTUM- III. ÞÁTTUR. (Laugardagskveld á búgarði Helga Goodmundssonar, nokk- Urum vikum seinna, í uppskeru- lok, þegar „farfuglarnir“ eru á förum. Borðstofa, milli setu- stofunnar, sem II. þáttur gerð- ist í, og eldhúss, lítils lierberg- is og bakinngangs, og veit sá hluti hússins (þ. e. bakhliðin) að gripahúsi og hlöðu. Á borð- stofunni, sem er stór og nær þvert yfi r húsið, eru tveir út- Veggir, og eru tveir gluggar á hvorúm. Til hægri, gegnt á- horfendum eru dyr, sem gengið er um úr eldhúsi. Aftast við Hdhúsið er skúr, bakinngangur, og er gengið úr honum í eld- hús og í honum er stigi upp á loftið. Eru svefnherbergin uppi á lofti í húsinu. Til hægri, gegnt ahorfendum eru aðrar dyr á htlu herbergi, sem oft er notað handa gestum. — Engin tjöld hafa verið dregin fyrir glugg- ana, þótt búið sé að kveikja. I neðri römmum glugganna, en i stofunni eru rennigluggar (sash windows), eru vírnet, til þess að loftsvali geti leikið um stofuna án þess að skorkvikindi komist inn í hana. Stofan er litlu skrauti búin. Þar eru að eins nokkurar myndir á veggj- um, m. a. ein mynd af Jóni iSigurðssyni. Veggalmanak stórt, hangir rétt hjá talsíman- um, og rétt hjá honum, undir glugga stendur gamalt skrif- borð. Stórt borðstofuborð á miðju gólfi og nokkurir stól- ar. — Dyrnar út í eldhúsið eru opnar, þegar tjaldið er dregið upp. Heyrist þar glöggt manna- mál og að verið er að störfum, einnig að gengið er allharka- lega niður stiga af rishæð húss- ins, niður í inngönguskúrinn, 4

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.