Rökkur - 01.06.1946, Qupperneq 9
R ö K K U R
55
veit, að það fer vel fyrir hon-
uin um það er Iýkur. Það hlýt-
ur að fara vel. Það er svo mik-
ið gott í honum, Helgi, við
verðum að afmá fingraför hins
illa af sál hans. Það er allt und-
ir okkur komið.
HELGI: Þín vegna skal eg
láta kyrrt liggja að sinni. Héðan
af verður livort eð er að reyna
— gera þessa síðustu tilraun.
Við liöfum gert allt, sem í okk-
ar valdi stóð, en það bar engan
árangur. (Hallar sér aftur í
stólnum.): Eg mælti í gremju
áðan, Helga, en gremja mín er
i'éttmæt. Láttu þér samt ekki
detta í liug, að mér þyki ekki
Vænt um hann lengur. Þegar
Riann tekur sárast til einhvers
finnur maður bezt livað ástin
getur átt sér djúpar rætur —■
bá er eins og maður verði þess
var, að þær hafa teygt angana
svo djúpt, að enginn mannleg-
úr máttur fái slitið þá upp. —-
flugur minn leitar oft til hins
Hðna — til löngu liðinna daga,
tegar hann fylgdi mér eftir,
féttur í spori, hvert sem hann
fór, spyrjandi um alla hluti.
^tundum minnist eg þess, er
Hann lagði liendur sínar um
háls mér, út úr þreyttur, fullur
H'austs og elsku, og eg lagði
Hann til hvíldar. Eg minnist
tass líka, er hann fór að starfa
V|ð hlið mér. Hann var glaður,
vinnufús. Hann, hugsaði eg, er
bóndaefni. Hann tekur við af
mér, þegar eg er orðinn gamall
og þreyttur, heldur áfram, þar
sem eg hætti, þar sem eg braut
land fyrstur manna heldur hann
áfram starfi mínu. —- Það var
allt erfitt, mikið strit, margt,
sem þurfti að sigra. Voru þá
öll þessi erfiðleikaspor til einsk-
is? (Stendur upp, og er auð-
séð, að honum er mikið í hug.):
Vei styrjöldum, vei öllum þeim,
sem knýja börnin okkar niður
i eymd og spillingu og bölvun.
(Sest. Hylur andlitið í höndum
sér).
HELGA. (Gengur til lians og
styður hönd á öxl hans): Við
erum orðin gömul, Helgi, of
gömul til þess að missa trúna á
þá, sem okkur þykir vænt um.
Við skulum halda í hana dauða-
haldi, því að hún er það, sem
lífshamingja okkar byggist á
að miklu leyti. (Hlustar): Nú
er komin nótt og allt er kyrrt.
Nýr dagur er að nálgast. Kann-
ske hann færi nýjar vonir.
Farðu nú að hátta vinur minn,
— þú ert þreyttur.
HELGI. (Tekur hönd henn-
ar): Kemur þú ekki?
HELGA. (Hristir höfuðið):
Eg ætla að bíða og vaka og láta
ljósið loga. Það má ekki slokkna
í nótt.