Rökkur - 01.06.1946, Side 37

Rökkur - 01.06.1946, Side 37
R O K Ií U R 83 °g brátt er ekið um hinar fögru sveitir Frakklands, og farþeg- ai'nir í lestinni eru þegar farnir 9ð ræðast við, þótt þeir hafi aldrei hizt áður, en aðrir sitja í klefum sínum við lestur eða skrifa bréf. Eitt kvöldið sat í hraðlest- lnni miðaldra, amerískur kaup- sýslumaður, gildvaxinn, með hornspangargleraugu, og las »reyfara“, sem hann var svo niðursokkinn i, að hann veitti htla athvgli því, sem fram fór kringum hann. En meðan hann sat við lesturinn voru piltar og stúlkur hingað og þangað í lest- lnni að byrja að draga sig sam- an, eins og gengur, sumstaðar sPiluðu menn poker af kappi, °8 menn töpuðu hundruðum, Púsundum dollara, en aðrir 8ræddu, í eínum klefanum lá ’naður veikur af botnlanga- holgu, í sjúkravagni lestarinn- ar var drengur að deyja, ann- ai’staðar voru tveir hermenn konmir i hár saman, og enn annarstaðar hafði fundist Þjóð- Verji, sem bafði stolist upp i ^stina, klæddur sem amerískur hermaður. Kaupsýslumaðurinn, sem yissi litið sem ekkert um það, sein fram fór, fletti blöðunum hægara, eftir því sem svefn s°tti meira á hann, og svo fór 'ann að dotta og sofnaði út frá skáldsögunni. Næsta morgun árla vaknaði hann, snæddi morgunverð, fór úr lestinni, — án þess að hafa veitt athygli þeim mannlífsmyndum, sem i ljós liöfðu komið i kringum liann. Hann var ánægður yfir því, að hann gat ferðast í lest, þar sem hreint var í rúminu, lirein handklæði í snyrtiklefan- um, og hreinn dúkur á borðinu, hann var ánægður með matinn og framleiðsluna, og ef til vill hefir hann hneykslast yfir, að engin mei'ki voru sjáanleg um skortinn, sem alltaf var verið að tönnlast á í blöðunum. Var það þá venjuleg blaðalýgi? Eða var hraðlestin sem óasi í eyðimörk? Farþegarnir í lest- inni líta út um gluggana á hina fögru akra Þýzkalands og þeir skilja ekki í þvi að rétt sé, að þjóðin svelti, eða að óeirðir liafi brotist út í Hamborg og víðar vegna matarskorts. Og þeir liorfa á hina miklu skóga lands- ins og furða sig á fregnum um, að þjóðin sé að krókna úr kulda. Og af því að allir bæir landsins er uekki í rústum, óttast þeir að voldugt Þýzkaland risi upp af nýju. Svona skammsýnir geta menn verið. En í rauninni er ekki um „lúxus“-liraðlest að ræða — með öðrum orðum, þar er ekki um neitt óhóf að ræða, en ef G*

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.