Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 14

Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 14
126 ROKKUR fangar í hinum rammbyggi- legu fangelsum sem búin eru öllum hugsanlegum ötyggis- tækjum. Ákveðinn aldur órólegastur. 1 Sviþjóð hefir komið i Ijós, að það eru aðallega menn á ákveðnum aldri, sem reyna að strjúka úr fangels- um, þ. e. menn á aldrinum 18—24 ára. Til þess að reyna að koma í veg fyrir þetta hefir þeim föngum, sem stroksamastir eru, verið safnað saman í hópa, með á að gizka 25 manns í hverjum hóp. Þeir eru siðan hafðir í samfélagi með eldri og ró- lyndari föngum, mönnum, sem dæmdir hafa verið fyrir trassaskap og væg afbrot, og oft eru þar á meðal mennta- menn, verzlunarmenn, kenn- arar o. s. frv. Þetta hefir vfir- leitt gefizt ágætlega og löng- un hinna yngri fanga til að flýja smám saman horfið. Auk þessa hafa þeir vanizt betri hegðun og afkasta meiri vinnu. Þannig hefir það sýnt sig, að það hefir meiri uppeldislega þýðingu gagnvart föngunum að hafa þá í félagslegu samneyti við aðra, svo fremi sem þeim er skipt rétt niður, heldur en hin algera einangrun, sen» venjuleg er í hinum lokuðu fangelsum. Þetta er reynt víðar. Betrunartilraunir og upp- eldisaðferðir gagnvart föng- um eru engan veginn nýjar af nálinni. Meðal annars eru tilraunir Max Aichhorn’s í Wien i þessa átt þekktar. Sömuleiðis hefir Matt Os- born reynt að koma á eins- konar sjálfræði meðal fang- anna í liinu alræmda stór- glæpamanna-fangelsi Sing- Sing. Tilsvarandi tilraunir hafa verið gerðar í Englandl og víðar, en aðeins í Sviþjóð hafa þær náð því að verða a8 haldgóðu, föstu kerfi eða skipulagi, sem nær að meira eða minna leyti til réttarör- yggisins í heild. Og að þetta reyndist frekar framkvæm- anlegt í Svíþjóð en annars- staðar, stafar fyrst og fremst af því, að þar eru það ekki örfáir einstaklingar úr hópi embætismanna, sem berjast fjæir slikum umbótum, held- ur er það þjóðin öll, sem hefir áhuga fyrir þvi að af- brotamenn þjóðfélagsins sé aldir upp til haldbetra lífs og siða, en réttarfarið hefni sín ekki ekki á þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.