Rökkur - 01.12.1949, Qupperneq 27
KÖKKUR
139
Bretar að byrja tilraunir með
gasframleiðslu í iðrum jarðar.
Svo getur farið, er tímar líða, að hætt verði að miklu
leyti að vinna kol úr jörðu, en úr þeim verði unnið gas
neðanjarðar og mundi á þenna hátt sparast mikið vinnu-
afl, auk þess sem komið yrði í veg fyrir mörg þeirra slysa,
sem ævinlega verða í kolanámum.
Ætlunin er að byrja til-
raunir á þessu í Bretlandi í
þessum mánuði, en annars
eru senn liðin 40 ár, síðan
hugmyndin um slíka gas-
framleiðslu kom fyrst fram.
Var það þekktur skozkur
vísindamaður, Sir William
Ramsay, er fyrstur hreyfði
málinu í marzmánuði 1912.
Næstu tvo áratugi var
ekkert gert í þessu efni, en
þá tóku Rússar sig til og
fóru að kveikja í kolalögum
í Donetz-dalnum og víðar,
Losaðu þig við5 eftir því sem
þú getur, allar þekktar or-
sakir, jafnvel þó að svolítil
hætta sé á að það geti að ein-
hverju leyti komið niður á
öðrum.
Þú hefir ekki ráð á að vera
of félagslyndur. kif þú ert
húsmóðir og tekur þér það
erfitt þegar þú átt von á tíu
i miðdag, þá er að fækka eða
hætta slíkum boðum og gera
en meö því móti er gasið
framleitt og er það síðan
leitt upp á yfirborð jarðar.
Segja Rússar, að með þessu
fari nær engin kol til spillis
hjá sér, en þegar um þunn
kolalög er að ræða, vill ætíð
fara svo, að talsvert af kol-
um náist ekki og nýtist því
ekki.
Fyrir fáeinum árum á-
kváðu Belgíumenn síðan að
reyna þetta og þá tóku
Bandaríkjamenn sig til og
nú koma Bretar í kjölfarið.
undirbúninginn einfaldari,
þegar þú tekur á móti gest-
um. Þú átt ekki að bjóða of
mörgum í einu og yfirleitt
áttu að forðast fjölmenni.
Og að iokum, látið ekki
liugfallast. Bati kemur vana-
lega ekki allt í einu hvort
sem hann er alger eða ekki.
Mundu, að höfuðverkurinn
kom heldur ekki allt í einu.
(Þýtt).