Rökkur - 01.12.1949, Page 32

Rökkur - 01.12.1949, Page 32
144 RÖKKUR an dagur er á lofti. Um næt- ur birtist vaktari i opinu á klukkunni og blæs í lúður, en galandi hani fagnar nýj- um degi. Nýjári fagnar klukkan með miklum lúðra- Þyt. Og ekki er allt talið enn. Á páskunum sýna útskornar brúður síðustu atriðin úr ævi Krists. Og allt gerist þetta án þess að mannsliöndin komi nærri til annars en að draga verkið upp. Beigmálshæðai- mælii íyiii ský. Nú er á augábragði unnt að ganga úr skugga urn hœð og pykkt skýja, en pað er mikils virði í sambandi við flugsamgöngur. Er þetta gert með nýju tæki, sem smíðað hefir verið hjá ameríska fyrirtækinu General Electric og nefnist „ceilometer". Hefir tæki þetta þegar verið tekið í notk un hjá veðurstofum Banda- ríkjanna og á ýmsum flug- völlum. Það byggist á sömu grundvallaratriðum og berg- málsdýptarmælar. — Smælki — Um aldamótin síöustu var skemmtiatriöi sýnt á fjölleika- húsum Evrópu, sem þótti me6 afbrigðum furðulegt og ótrú- legt. ÞaS var hinn „menntaSi hestur“,.og lék hann þá list aS ráSa ýmis reikningsdæmi. — Dæmin voru rituS á svarta töflu, klárinn „las“ þau og barSi síSan niSur fótunum í samræmi viS þaS, sem hann las. Þegar útkoma dæmis var 32 barði hann fyrst niSur vinstra fram- fæti þrisvar, síSan hægra fæti tvisvar. Hesturinn hafSi veriS þjálfaSur ; aS berja niSur fót- unum, þangaS til hann fékk bendingu frá eiganda sínum um aS hætta. Gaf eigandinn honum bendingu meS því aS beygja fingur eSa gera ein- hverja aSra smáhreyfingu, sem lítiS bar á. Þessi sýning fór fram árum saman án þess aS mönnum yrSi ljóst hvernig í þessu lá. Hér er sagSur mikill krit- ur meS húseigendum og leigj- endum sumstaSar. En í Med- ford Mass. sótti einn leigjand- inn um leyfi til aS mega bera út húseigandann. Hann hafSi eft- irlátiS húseigandanum eitt her- bergi í íbúSinni.

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.