Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 36

Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 36
148 RÖKKUR Flugvélin var með þyngsta farm, sem nokkurn tíma hafði verið settur í vél af þeirri gerð. Hún vóg talsvert yfir 65 smál., sem er há- marksþyngd. Og þegar við brunuðum eftir flugbraut- inni bjóst eg satt að segja við, að við kæmumst aldrei á loft. En þótt undarlegt mætti virðast komumst við á loft klaklaust, en ekki mátti miklu muna. Við héldum niðri í okkur andanum af ótta við að eitt- hvað óvænt kæmi fyrir. Við flugum ennþá mjög lágt og höfðum ekki náð nægilegum hraða til þess að hækka okkur. En flugvélin jók hraðann smám saman og eftir nokkurar sek. vorum við úr allri hættu, — í bili. En við vorum alhr gegnvotir af svita, svo mikið tók þetta á okkur. Við hækkuðum flugið smám saman og eftir nokkra stund vorum við komnir í örugga hæð og flugum eins og leið liggur austur yfir Texas í áttina að Mississippi. Við höfðum komið fyrir tré- borði rétt við efra skotturn- inn. Tveir menn sváfu á þessu borði, en undir því hafði mat- vælum okkar, — niðursoðn- ums — verig komið fyrir. Tveir eða þrír við hvert starf. Fyrir aftan þetta borð. yf- ir sprengjuhlerunum, sem eru 30 fet á lengd, voru svefn- bálkar fyrir 9 af 14 manna áhöfn, en aðeins tveir sváfu þar i einu. Þrír menn sváfu fyrir aftan þetta rúm. Þetta var svo sem ágætt, en þegar einhver okkar þurfti að kom- ast í baðherbergið, varð hann að brölta yfir nokkra sofandi menn. Og þegar siglingafræð- ingarnir þurftu að taka sól- arhæðina, stóðu þeir venju- lega á hálsi eða á einhverjum öðrum hluta af líkama félaga sinna, sem sváfu þar undir. Og þar sem við nöfðum tvo eða þrjá menn til þess að vinna hvert það starf, sem einum er venjulega ætlað, gátu alltaf einhverjir hvílzt. Að því er varðaði matvæli, sá hver um sjálfan sig. Ef einhver varð svangur. opn- aði hann bara dós með ein- hverju góðgæti í og snæddi. Við höfðum allskonar niður- suðuvörur meðferðis, sem voru í sérstökum dósum, er liitnuðu af sjálfu sér. Auk þess höfðum við raf- magnstæki til þess að hita kaffi og te og annað slíkt. Þessi dagur leið að kvöldi og við flugum austur yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.