Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 44

Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 44
156 RÖKKUR m. a. af því að tumar era á hverju hinna fjögurra horna véfkisveggjanna og þar standa vopnaði verðir allan sólarhringinn. Nýliðinn kemst senn að því að hann verður að var- ast fleira en fjandsamlega Mára. Allt er honum and- stætt og sennilega bregður honum í brún, þegar hann kemur i svefnskálann, því þar er hvílunum komið fyr- ir á póleruðum steinum, fjögur fet frá gólfi. „Þetta er gert til þess að sporð- drekar og eiturnöðrur geti síður skriðið upp í til ykkar“, segir liðþjálfinn, glottandi, sem vísar nýliðunum á hvil- ur þeirra. Engum dettur í hug að fara berfættur á salerni, því að allskonar kvikindi fara á kreik eftir að dimma tekur. Skorkvikindi — flest eitruð — leita upp í vatnshana í leit að vökva og mönnum er ráðlagt að standa ekki fast við hanann, því að ban- væn könguló gæti forðað sér niöur úr lionum. Annars er vatn dýrara á auðninni en nokkur málmur og jafnvel óðir hundar mundu ekki hætta sér út í sólskinið um hádegisbilið. Næst vatninu er höfuðfat hermannanna hið dýrmætasta, sem þeir eiga og komi einhver sér illa við félaga sína, þá er ekki ó- venjulegt, að húfan hans hverfi næstu nótt. Ósveigjanleg harka. Svo mikilli hörku er beitt við þjálfun nýliða útlend- ingahersveitarinnar, að ann- að eins mun hvergi þekkjast í heiminum. Það eru einkunn- arorð hennar að þvi er þetta snertir, að aldrei eigi að taka á hermanni með silldhönzk- um. Og jafnvel þótt um reynda hermenn eins og Bohl sé að ræða, er þjálfun hans hafin eins og hann hafi aldrei séð byssu eða herbúðir áður. En hámarki nær harkan, þegar ákveðið er, að efnt skuli til heræfinga. Þá er einni sveit kannske gefin slík skipun: „Piltar, þið eigið að ganga með allan búnað til úlfalda- stígsins, sem er hér fyrir sunnan í 65 km fjarlægð og gera áhlaup á svæðið í kring með vélbyssum. Þið munuð hafa talstöð meðferðis og eigið að hafa sifellt samband við virkið. Eftir tvo sólar- hringa koma bifreiðir til að sækja ykkur.“ Allt gekk samkvæmt áætl- un til að byrja með og sann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.