Rökkur - 01.12.1949, Qupperneq 49

Rökkur - 01.12.1949, Qupperneq 49
RÖKKUR 161 Brisbane birti fregn um þetta undir fyrirsögnum, sem settar voru með stærsta fyrirsagnaletri Hearst-blaðanna, og milljónir manna lásu um þetta í öllum Hearst- blöð- unum. Faðir barnsins las þetta sem aðrir. Hann vissi um þann þátt, sem T-mennirnir áttu í því, að A1 Capone fékk sinn dóm, og leitaði nú aðstoðar góðvinar síns, Ogden Mills, fjármálarðherra.. Mills skipaði mér að fara þegar í stað til Hopewell, og daginn eftir kom eg þar og ræddi við Lindbergh, og vild- arvin hans, Henry Breckinridge. —o— Á heimili Lindberghs í Hopewell og umhverfi þess var um að litast sem á orustusvæði, þegar eg kom þangað. Það var engu líkara en húsið væri aðalhækistöð hershöfð- ingja. Hvarvetna voru vopnaðir verðir og leitað var á hverjum, sem kom, og menn voru spurðir í þaula um er- indi þeirra. Þarna sátu lögregluyfirmenn frá New York og New Jersey og ræddumst við í hvíslingum. Stöku menn komu þar5 sem höfðu verið i fangelsum, þvi að bófaleið- togar úr glæpamannabyrgjum Manhattan, sendu þangað pilta, sem þeir liugðu að kynnu að verða til aðstoðar í leit- inni. Og í herbergi nokkru sátu átta menn úr rikislögreglu New Jersey yfir heilli tunnu af bréfum, sem þeir opnuðu, athuguðu og röðuðu niður. Þegar þessir átta höfðu unnið að þessu i 8 klst. komu aðrir átta og leystu þá af hólmi, og þannig var haldið áfram að athuga bréfamergð þá, sem barst frá hinum og þessum, oft sérvitringum og fávitum, sem komu með uppástungur og tilboð um aðstoð, og allt var þetta vitanlega lítils eða einskis virði. Og mitt í þessu öllu gekk Lindbergh um, alúðlegur, ró- legur, stundum kátur, eins og um væri að ræða fremur misheppnaðar tilraunir, til þess að leyna geðshræringu, en ávallt með í ráðum, og leiðbeinandi. Frú Lindbergh kom hverju sinni, sem hún var til kvödd, til þess að svara spurningum, eða hún kom til að sjá um, að einhver fengi hressingu. Eg get ekki með orðum lýst hinu aðdáunar- verða hugrekki hennar og ró. 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.