Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 58

Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 58
170 ROKKUR frá Lakehurst í New Jersey. Bifreiðin fannst gegnt hús- inu 547 við 147. götu, en hinum megin götunnar, skömmu eftir að barnið var tekið úr rúminu. Lakehurst er ekki langt frá Hopewell. Wilson komst að því, að Jane Faulkn- ar hefði búið i Bronx i 3 ár, skammt frá heimili Condons. næst komst hann að því, að hún hafði gifst Carl O. Gissler, 1920, en maður þessi hafði bandarísk borgararéttindi. Gissler hafði útfyllt hjúskaparleyfisumsókn, og sérfræð- ingar okkar töldu líklegt, að rithönd hans væri á kvittun Faulkners. Okkur tókst að finna Gissler, mjög auðveld- lega, þvi að hann var meðeigandi í stórri blómaverzlun í New York. Gissler átti dóttur af fyrra hjónabandi, sem var gift Henry C. Liepold, sem var Bandaríkjamaður af þýzk- um ættum. Frú Liepold hafði daginn áður pantað far með járnbrautarlest til Kanada undir fölsku nafni. Furðuðum við okkur á þessu. & við bjuggum okkur undir að njósna um ferð hennar fáum við upplýsingar um, að maður henn- ar liafði búið í Bronx í 3 ár, skammt frá heimili Condons. Frú Liepold var viku hjá æskuvinkonu í Kanada og reynd- ist ekkert grunsamlegt við ferðalag hennar. Gissler gat sannað sakleysi sitt. Hann skrifaði fimm síður fyrir Wil- son, og sérfræðingar komust að raun um, að hann hafði ekki ritað ,,J. J. Faulkner“ í bankanum. Og svo fremur tengdasonur hans Liepold, sjálfsmorð..... Við sýndum Jafsie fjölda ljósmynda, en hann neitaði jafnan að nokkur liktist „John“. En dag nokkurn, er hann leit á ljósmynd, er við sýndum honum, sagði hann: „Nú fer það að ganga, piltar, þennan mann vildi eg sjá“. Þessi maður var Waslow Simek, sem hafði skrifað Edsel Ford i Detroit hótunarbréf, og krafist einnar milljónar dollara, ella yrðu börn hans blinduð. Sannaðist á Simek að hafa ritað bréfið og fékk hann sinn dóm. Við létum leita að honum víða um lönd, Tékkóslóvakíu, Bússlandi, Indlandi, Suður-Ameríku. Kom i ljós, að hann var í Santo Domingo ári fyrir ránið, — en hann vann fyrir sér nú sem heiðar- legur maður, og félagið sem hann vann fyrir, lagði fram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.