Rökkur - 01.12.1949, Qupperneq 73

Rökkur - 01.12.1949, Qupperneq 73
RÖKKUR 185 það líf eða dauði, hvemig þið takið tillögunum, sem þið hikið við að samþykkja. Ef þið fellið þær er úti um okk- ur. Þið óttist klofning Þýzka- lands, en það sem raunveru- lega hefir skeð er, að Rúss- ar hafa þegar klofið það. 1 stjórnmálaleiknum bjóðast óvanaleg tækifæri, og þótt Lundúnatillögurnar séu langt frá því að vera fullkomnar, þá veita þær ykkur tæki- færi til þess að hrinda ein- hverju af stað hér vestur- frá. Grípið tækifærið. Kallið það X, kallið það eitthvað, en í guðs bænum, komið þvi af stað. Við i Berlín berjumst með ykkur. Stjómmála- straumarnir á meginlandinu breytast, Þeir munu renna frá vestri til austurs, en ekki frá austri til vesturs eins og nú. Segulaflið í vestri mun einhvem tínma draga Berlín og Austur-Þýzkaland inn í sameinað Þýzkaland“. Boðið til ráðstefnu. Reuter talaði af svo mikilli hrifningu og sannfæringu, að hinir 17 leiðtogar Vestur- Þýzkalands spruttu á fætur og hikuðu ekki við að fara að ráðum hans. Og fyrsta verk stjórnlagasamkund- unnar i Bonn í september var að samþykkja með 63:2 at- kvæðum, að hjóða fimm manna nefnd frá Berlín að sitja ráðstefnuna, sem gestir er hefir málfrelsi á fundun- um. Formaður þeirra nefnd- ar var Ernst Reuter yfirborg- arstjóri. Þegar nefndarmenn- irnir, sem komu til Bonn í „loftbrúar-flugvél“, gengu inn i salinn, ætlaði lófatak- inu aldrei að linna. Þrátt fyrir það, að Reuter vinni sex manna verk i Ber- lín, liafði honum tekizt að vera tíu daga á hverjum mánuði, á ráðstefnunni i Bonn, til þess að ræða stjórn- arskrármálið. Honum er ljóst, að þarna er um að ræða, framtið Berlínar og framtíð alls Þýzkalands. Vesturveldin halda uppi „lofbrúnni" — og þar með siðferðisþreki Berlínarbúa — þar til hinu fjarlæga marki verður náð, að stjórnmálafrelsi verði rikjandi í allri Berlin og öllu Þýzkalandi.- Reuter lítur á vandamál Berlínar, sem vandamál alls Þýzkalands. Hann vill að Þýzkaland fái þá aðstoð, sem því ber á meginlandinu, ekki til þess að ráða yfir öðrum þjóðum, heldur til þess að vinna með þeim, svo að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.