Rökkur - 01.12.1949, Qupperneq 77

Rökkur - 01.12.1949, Qupperneq 77
RÖKKUR 189 frá Hollandi smituðust líka. Veturinn 1945 til 1946 fædd- ust því nær engir kálfar. — Engin mjólk fékkst nema frá Rauða krossinum ameríska og hafði hann þó í nógu mörg horn að líta. Dýra- læknir ráðlagði sæðingu kúnna, en sú frjóvgunarað- ferð hafði ekki áður verið notuð þ;i í landi. Var'sæð- ing re>. i1 og plágan hvarf. Þegar snjóa tók í nóvem- ber voru flest böm í Monom berfætt, en enginn gat fengið meira en eina skó yfir árið. Sylvia minntist þá tré- skónna, sem notaðir voru í Bretaque og bað vini sína þar að senda sér tréskó sem þeir notuðu ekki lengur, til þess að bæta úr sárustu vand- ræðum. Skömmu síðar höfðu nokkur hundruð barna feng- ið tréskó á fæturna. Allmikill kuldi er á vetrum norðan til í AIsac-Lorraine uði.og töluverður snjór 3 eða 4 mánuði. Börnin voru mörg sem ekki gátu sótt skólann af þeim sökum. Sylvia vissi af verkamanni, sem átti stór- an bílskrjóð. Hún lofaði að ábyrgjast borgun fyrir við- gerð á honum, á benzín og tryggingu, auk dálitlar fjár- hæðar á hverjum mánuði. En maðurinn átti aftur á móti að flytja 18—25 börn í skól- ann daglega. Þetta varð að samningum, og maðurinn fékk þar að auki aukatekjur af því að flytja bændur og iðnverkamenn til vinnu sinn- ar. — Heit skólamáltíð um há- degið var næst á dagskrá hjá Sylviu. Bömin voru skin- horuð og fengu mjög lítið að borða heima. Eldhúsáhöld voru fengin að láni hjá franskri líknarstöð og kona tók að sér að elda fyrir lítið kaup. Rauði krossinn amer- íski og ameríski herinn lögðu til niðursoðna mjólk, baunir, hrísgrjón og sykur. Bændur lögðu til kartöflur og nunn- ur í héraðinu létu í té jarð- ávexti úr garði sínum. Hvert barn borgaði lítilsháttar fyrir máltíðina. Mæður kvörtuðu mjög við bæjarstjórann út af bein- kröm í börnum sínum. Var nú fengið leyfi til þess að nota opinbera byggingu sem nú var auð fyrir heilsuvernd- ar- og líknarstöð. Var stöðin kölluð „Mjólkur-dropinn11 og sérstaklega ætluð barnshaf- andi konum og ungbörnum og gátu mæður fengið þarna mjólk handa börnum sínum eftir sérstökum forskriftum, sem á þurfti að halda. Gjaldið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.