Fréttablaðið - 04.02.2023, Blaðsíða 28
Íþróttafélagið Grótta óskar eftir starfsmanni
í 100% starf í íþróttamannvirki Gróttu
Grótta er staðsett á Seltjarnarnesi og innan vébanda þess eru
þrjár deildir; fimleikadeild, handknattleiksdeild og knattspyrnu-
deild. Íþróttamannvirki Gróttu samanstanda af tveimur íþrótta-
sölum, gervigrasvelli, fimleikasal auk búnings- og fundarher-
bergja, skrifstofuaðstöðu, styrktaraðstöðu og veislusals.
Meginmarkmið Íþróttafélagsins Gróttu er að þjónusta alla
félagsmenn á sem bestan hátt. Áhersla er lögð á árangursríkt
samstarf við þá fjölmörgu sem nýta sér þjónustu Gróttu dag
hvern.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Starfsmaður aðstoðar nemendur grunn- og leikskóla og iðkendur Íþróttafélagsins Gróttu í leik og starfi.
• Dagleg þrif á íþróttamannvirkinu, t.d. íþróttasölum, göngum, anddyri, veislusal og búningsklefum.
Hæfniskröfur
• Áhugi á að vinna með börnum
• Sveigjanleiki og hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði, jákvæðni og sjálfstæð vinnubrögð
• Hæfni til að vinna í hóp
Vinnutími er breytilegur eða eftir samkomulagi, óskað er er
eftir starfsólki í fullt starf og hlutastörf.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Kári Garðarsson í síma
561-1133 og tölvupósti kari@grotta.is. Nánari upplýsingar um
Íþróttafélagið Gróttu er að finna á www.grotta.is.
Umsóknarfrestur er til 18. febrúar 2023. Umsóknir ásamt
ferilskrá og kynningarbréfi skal senda á netfangið
kari@grotta.is. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í síðasta
lagi 1. apríl nk.
Starfsmaður
óskast
Alcoa Fjarðaál leitar að góðu fólki til sumarafleysinga í álverinu við Reyðarörð.
Um er að ræða framleiðslustörf á þrískiptum áa tíma vöktum sem bjóða upp á
góðan frítíma. Launin eru góð, starfsfólk hefur aðgang að mötuneyti og boðið er
upp á akstur til og frá vinnu.
Sumarstarfsfólk þarf að geta unnið samfellt í a.m.k. tvo og hálfan mánuð og
möguleiki er á áframhaldandi starfi. Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri,
hafa gild ökuréindi og hreint sakavoorð.
Við hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um. Frekari upplýsingar veitir mann-
auðsteymi Fjarðaáls í síma 470 7700 eða á starf@alcoa.com. Áhugasöm eru hvö
til að sækja um sem fyrst en hægt er að sækja um störfin á alcoa.is. Umsóknir eru
trúnaðarmál og verður þeim öllum svarað. Umsóknarfrestur er til og með laugar-
deginum 18. mars.
Almennar hæfniskröfur
Sterk öryggisvitund og árvekni
Dugnaður og vilji til að takast á við
kreandi verkefni
Heiðarleiki og stundvísi
Lipurð í samskiptum og vilji til að
vinna í teymi
•
•
•
•
SUMARÆVINTÝRI
Á AUSTURLANDI
Vinirnir Sigurgeir Svanbergsson og Einar Hafþór Heiðarsson
starfa báðir hjá Alcoa Fjarðaáli. Þeir stunda sjósund og leggja
þess á milli bæði stund á og kenna bardagaíþróir.
Eyja- og Miklaholtshreppur - Grundarfjarðarbær - Stykkishólmsbær og Helgafellssveit
• Umsóknarfrestur til og með 7.
febrúar 2023.
• Reiknað er með að viðkomandi
geti hafið störf sem fyrst eða skv.
samkomulagi.
• Umsóknum ásamt fylgigögnum
skal skilað í ráðningakerfi
ALFRED.IS
Sameiginlegt umhverfis- og skipulagssvið Stykkishólms og Helgafellssveitar,
Grundarfjarðarbæjar og Eyja- og Miklaholtshrepps leitar að kraftmiklum
byggingarfulltrúa til að halda utan um byggingarmál og verklegar framkvæmdir.
Byggingarfulltrúi starfar náið með skipulagsfulltrúa, sem
jafnframt er sviðsstjóri og næsti yfirmaður. Starfsaðstaða er í
Ráðhúsunum í Stykkishólmi og Grundarfirði en auk þess kallar
starfið á ferðir í Eyja- og Miklaholtshrepp.
Ítarlegri upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðum
sveitarfélaganna og alfred.is
Nánari upplýsingar um starfið veitir:
Kristín Þorleifsdóttir, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs
í netfangið kristin.thor@stykkisholmur.is og/eða síma 433 8100.
BYGGINGARFULLTRÚI
Á SNÆFELLSNESI
4 ATVINNUBLAÐIÐ 4. febrúar 2023 LAUGARDAGUR