Fréttablaðið - 04.02.2023, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 04.02.2023, Blaðsíða 34
Leiðtogi hringrásarsamfélags í Reykhólahreppi Reykhólahreppur auglýsir eftir verkefnastjóra hringrásarsamfélags í Reykhólahreppi. Leitað er að leiðtoga með brennandi áhuga á mótun og uppbyggingu sjálfbærs hringrásar- samfélags sem hefur getu til að halda utan um mismunandi verkþætti og hafa yfirsýn sem hjálpar við ákvarðanatöku og miðla réttum og skýrum skilaboðum til hagsmunaaðila. Um er að ræða tveggja ára verkefni. Helstu verkefni: • Vinna með sveitarstjórn og hagaðilum að mótun hringrásarsamfélags í Reykhólahreppi • Gerð og mótun auðlindafélags Reykhóla • Þátttaka í greiningarvinnu • Fjárfestakynningar • Samskipti við hagaðila • Upplýsingamiðlun, kynningar og fræðsla fyrir íbúa um hringrásarsamfélag • Umsóknir í sjóði Menntun og hæfni: • Mikil samskiptahæfni skilyrði • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af verkefnastjórnun æskileg • Þekking á upplýsingamiðlun nauðsynleg • Þekking á opinberri stjórnsýslu kostur • Hæfni til að móta nýjar leiðir og leita að stöðugum umbótum kostur Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar 2023. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við stéttarfélög háskólafólks. Áhugasamir sendi kynningarbréf, meðmælabréf og ferilskrá á netfangið johanna@reykholar.is Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Ösp Einarsdóttir í síma 698-2559 eða á meðfylgjandi netfangi. Á Reykhólum er hægt að lifa af launum sínum! Flutningsstyrkur. Um Reykhólahrepp: Í sveitarfélaginu Reykhólahreppi búa rúmlega 240 manns, þar af um 120 manns á Reykhólum sem er eina þéttbýlið í sveitarfélaginu. Á Reykhólum er að finna mesta jarðhita Vestfjarða- kjálkans og framtíðarsýn Reykhólahrepps er að nýting jarðhita á Reykhólum verði samfélag- inu til framdráttar, efli starfsemi starfandi fyrirtækja á Reykhólum og laði að ný fyrirtæki. Með uppbyggingu hringrásarsamfélags í Reykhólahreppi er leitast við að innleiða félagsleg, efnahagsleg og umhverfisleg sjónarmið í skipulagningu, stýringu og framkvæmd með það fyrir augum að auka aðdráttarafl svæðisins til fjárfestinga og nýsköpunar. Sérfræðingur í byggingafræðilegum þáttum á lánasviði Laust starf hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun Vilt þú starfa á nútímalegum vinnustað sem leggur áherslu á framúrskarandi þjónustu, stafræna þróun og árangursríkt vinnuumhverfi? Helstu verkefni og ábyrgð • Mat sem snýr að byggingafræðilegum þáttum vegna úrvinnslu erinda tengd umsóknum um stofnframlög skv. lögum nr. 52/2016, lánsumsóknum lögaðila skv. reglugerð nr. 805/2020 og hlutdeildarlánum skv. reglugerð nr. 1084/2020. • Þátttaka í verkefnum á lánasviði, þar með talið mat á umsóknum um stofnframlög og lánsumsóknum til byggingar eða kaupa íbúða meðal annars m.t.t. mats á byggingarkostnaði, hagkvæmni þeirra, framkvæmdaáætlunum, fjárþörf verkefna sem og umhverfisvænum þáttum. Auk þess úttektir á endurbættum íbúðum. • Samskipti við umsækjendur, byggingaraðila og aðra hagaðila. • Aðkoma að eftirliti með uppbyggingarverkefnum lögaðila og stofnframlagshafa. Þekking og hæfni: • Menntun á byggingarsviði, s.s. byggingarfræði, byggingatæknifræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af byggingarframkvæmdum og/eða mannvirkjahönnun ásamt þekkingu á kostnaðaráætlununum er kostur. • Framúrskarandi samskipta- og samstarfshæfni. • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. • Þekking og hæfni til að nýta upplýsingakerfi sem starfinu tengjast. • Greiningarhæfni og gott vald á úrvinnslu og framsetningu upplýsinga. • Gott vald á íslensku og ensku bæði í riti og máli. Um lánasvið HMS Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) leitar að öflugum sérfræðingi á lánasvið. Sviðið ber m.a. ábyrgð á lánum til lögaðila, úthlutun stofnframlaga samkvæmt lögum um almennar íbúðir og samstarfi við byggingaraðila vegna íbúða sem uppfylla skilyrði vegna hlutdeildarlána. Nánari upplýsingar veitir: Elmar Erlendsson, framkvæmdastjóri á lánasviði elmar.erlendsson@hms.is – 440 6400 Sótt er um starfið í gegnum www.hagvangur.is hms.isBorgartúni 21, 105 Reykjavík - Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki - Hafnarstræti 107, 600 Akureyri Umsóknarfrestur er til 20. febrúar 2023 10 ATVINNUBLAÐIÐ 4. febrúar 2023 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.