Fréttablaðið - 04.02.2023, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 04.02.2023, Blaðsíða 30
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga leitar að öflugum og framsýnum hjúkrunarfræðingi sem brennur fyrir málefnum hjúkrunar, til að leiða starf fagsviðs félagsins. Tilgangur fagsviðs er að efla fagmennsku og styðja við þekkingarþróun í hjúkrun, með fræðslu og símenntun, ráðstefnuhaldi, erlendu samstarfi, ráðgjöf og rannsóknum á sviði hjúkrunar- og heilbrigðismála. Sviðsstjóri fagsviðs vinnur í nánu samstarfi við formann og annað starfsfólk. Félagið er fag- og stéttarfélag stærstu heilbrigðisstéttar á Íslandi með um 5.000 félagsmenn. Á skrifstofu félagsins starfa 10 manns á fagsviði, kjara- og réttindasviði og við aðra þjónustu við félagsmenn. Við bjóðum upp á fjölbreyttan og líflegan vinnustað í stöðugri framþróun. Sviðsstjóri fagsviðs • Þátttaka í stefnumótun félagsins varðandi hjúkrunar- og heilbrigðismál • Gerð ályktana og umsagna • Skipulagning faglegra ráðstefna, viðburða og námskeiða • Vinna að eflingu símenntunar, sérþekkingar og nýsköpunar • Þátttaka í starfi nefnda á vegum félagsins sem fjalla um fagleg málefni • Þátttaka í erlendu samstarfi Helstu verkefni • Hjúkrunarfræðimenntun áskilin, ásamt meistaraprófi • Víðtæk reynsla og þekking af málefnum hjúkrunar skilyrði • Leiðtoga-, samstarfs- og samskiptafærni • Metnaður, frumkvæði og skipulagshæfni • Gott vald á upplýsingatækni og hæfni til að tileinka sér nýjungar • Reynsla af textaskrifum og miðlun upplýsinga • Færni í að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku Menntunar- og hæfniskröfur Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar 2023. Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsókn er skilað með tölvupósti á netfangið umsokn@hjukrun.is Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Pálsdóttir formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í síma 540-6400 eða gudbjorg@hjukrun.is Frekari upplýsingar um starfsemi félagsins má finna á vefnum www.hjukrun.is Skrifstofustjóri samgangna í innviðaráðuneytinu • Háskólagráðu sem nýtist í starfi • Farsælli stjórnunarreynslu og færni í að skapa liðsheild á vinnustað • Frumkvæði, metnaði og jákvæðu og lausnamiðuðu hugarfari • Samskiptafærni og færni til að leiða fólk til árangurs. • Árangursríkri reynslu af stefnumótun og áætlunargerð Við leitum að einstaklingi sem býr yfir: • Þekkingu eða reynslu af málefnasviði skrifstofunnar • Áhuga á nýsköpun og framþróun • Góðri færni í íslensku og ensku í ræðu og riti, haldbær reynsla í Norðurlandamáli er kostur • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur • Þekking á EES samningnum og framkvæmd hans kostur Innviðaráðuneytið leitar að öflugum stjórnanda sem hefur brennandi áhuga, þekkingu eða reynslu af samgöngumálum til að leiða skrifstofu samgangna. Hlutverk skrifstofunnar er að vinna að stefnumörkun um að tryggja markmið um greiðar, hagkvæmar, öruggar og umhverfislega sjálfbærar samgöngur á landi, sjó og lofti og að þær stuðli að jákvæðri byggðaþróun. Skrifstofustjóri leiðir starf skrifstofunnar undir yfirstjórn ráðuneytisstjóra. Við viljum ráða til starfa einstakling sem hefur áhuga á samfélaginu, samgöngum og nýsköpun og hefur farsæla reynslu af því að skapa liðsheild og virkja fólk til árangurs. Innviðaráðuneytið Frekari upplýsingar um starfið veitir Ingilín Kristmannsdóttir, skrifstofustjóri ingilin.kristmannsdottir@irn.is eða 545-8200. Innviðaráðherra skipar í embættið til fimm ára. Hæfnis- nefnd skipuð af ráðherra metur hæfni umsækjenda samkvæmt reglum nr. 393/2012. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra við Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins. Umsókn skal skila rafrænt á starfatorg.is eigi síðar en 17. febrúar 2023. Umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilskrá ásamt kynningar- bréfi með upplýsingum um ástæðu umsóknar og þann árangur sem viðkomandi hefur náð í starfi og telur að nýtist embættinu. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.