Bændablaðið - 03.11.2022, Page 41

Bændablaðið - 03.11.2022, Page 41
41Bændablaðið | Fimmtudagur 3. nóvember 2022 Atmos Albert E120 Vario loftpressa 2,25 m3/min við 6bör- 1,8m3/min við 9bör. 500l kútur. LOFTPRESSA DÆLUR - LOFTPRESSUR - RAFSTÖÐVAR Gás Import ehf. - gasimport@gasimport.is S: 833 6008 - gasimport.is Sími: 517-8240 - Súðarvogur 20 - www.eyjalind.is Vertu vinur okkar á Facebook Sæti og varahlutir í - Lyftara - Vinnuvélar - Vörubíla - Báta MAXIMUM OFF-ROAD RECOVERY Bílabúð Benna - verslun Tangarhöfða 8 - 12 590 2000 Loftdæla 72 l. 26.450 kr. 18.900 kr. 23.900 kr. 19.980 kr. 36.980 kr. Fjórhjólaspil Aukahlutataska Frá 54.900 kr. Frá 8.980 kr. Eldsneytisbrúsi Frá 129.800 kr.19.580 kr. Dekkjatjakkur 48” Dekkjatjakkur 60” Loftdæla 160 l. 7.490 kr. Hraðtengisett með hettum 7.980 kr. Dekkjaviðgerðasett JeppaspilSpilvagga Mikið úrval af vörum frá T-max! Nafn og uppruni Fæðingarár Hæfileikar hl án skeiðs Aðaleinkunn ae án skeiðs Öryggi matsins Álfamær frá Prestsbæ 2015 135 123 141 129 82 Staka frá Hólum 2016 134 134 140 140 82 Díva frá Kvíarhóli 2017 132 132 138 137 82 Blákápa frá Prestsbæ 2021 132 122 137 128 60 Dimma frá Hjarðartúni 2015 132 126 137 131 83 Bylgja frá Bæ 2015 129 123 135 129 82 Ísey frá Ragnheiðarstöðum 2014 129 137 135 140 82 Dyngja frá Feti 2017 131 127 135 131 82 Lýdía frá Eystri-Hól 2015 127 135 135 142 81 Hrönn frá Ragnheiðarstöðum 2013 130 137 135 140 82 BLUPTafla 1. Nafn og uppruni Fæðingarár Sköpulag Hæfileikar hl án skeiðs Aðaleinkunn ae án skeiðs Öryggi matsins Lýdía frá Eystri-Hól 2015 136 127 135 135 142 81 Auðlind frá Þjórsárbakka 2015 121 130 139 133 141 82 Hringsjá frá Enni 2017 125 127 137 132 140 81 Staka frá Hólum 2016 133 134 134 140 140 82 Ísey frá Ragnheiðarstöðum 2014 128 129 137 135 140 82 Hrönn frá Ragnheiðarstöðum 2013 127 130 137 135 140 82 Þyrnirós frá Ragnheiðarstöðum 2015 143 121 131 132 140 82 Rjúpa frá Þjórsárbakka 2014 126 125 136 130 139 82 Hryðja frá Fákshólum 2017 133 127 132 134 138 82 Embla frá Rauðalæk 2016 135 125 131 132 137 82 BLUPTafla 2. Nafn og uppruni Fæðingarár Aðaleinkunn ae án skeiðs Öryggi matsins Elísa frá Feti 2004 126 122 87 Æsa frá Flekkudal 2001 124 127 88 Hnota frá Stuðlum 2003 124 126 88 Hrönn frá Búlandi 2001 121 119 87 Álfarún frá Halakoti 2005 121 115 87 Glæða frá Þjóðólfshaga 1 2004 120 124 87 Gréta frá Feti 2003 120 120 87 Píla frá Syðra-Garðshorni 2003 120 119 87 Grýla frá Þúfum 2008 119 123 81 Stilla frá Litlu-Brekku 2006 119 119 87 Þruma frá Skagaströnd 2000 119 118 87 Jóna frá Kjarri 2005 118 108 87 Hrefna frá Vatni 2006 117 113 87 Kreppa frá Feti 2006 116 120 86 Heilladís frá Selfossi 2005 116 116 87 Álöf frá Ketilsstöðum 2007 116 110 88 Mirra frá Þúfu í Landeyjum 1998 115 121 87 Spes frá Ketilsstöðum 2001 113 126 87 Prestfrú frá Húsatóftum 2a 2002 110 117 86 Lýsing frá Þúfum 2002 108 120 87 Tafla 6. BLUP Tíu efstu hryssur, staðsettar á Íslandi, í kynbótamati aðaleinkunnar. Tíu efstu hryssur í kynbótamati aðaleinkunnar án skeiðs. Tíu efstu hestar, staðsettir á Íslandi, í kynbótamati aðaleinkunnar. Tíu efstu hestar í kynbótamati aðaleinkunnar án skeiðs. Nafn og uppruni Fæðingarár Sköpulag Hæfileikar hl án skeiðs Aðaleinkunn ae án skeiðs Öryggi matsins Skýr frá Skálakoti 2007 134 130 127 137 134 98 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum 2013 127 131 125 136 130 91 Nn frá Geitaskarði 2022 131 130 132 136 137 64 Bláþráður frá Prestsbæ 2021 127 130 123 135 128 62 Eldklettur frá Prestsbæ 2021 129 129 125 135 130 63 Frakkur frá Flagbjarnarholti 2021 124 130 122 134 126 62 Nn frá Ragnheiðarstöðum 2022 125 129 127 134 131 64 Þráinn frá Flagbjarnarholti 2012 130 128 121 134 128 87 Askur frá Skógarnesi 2021 125 128 123 133 128 60 Nn frá Fákshólum 2021 130 127 128 133 133 65 BLUPTafla 3. Nafn og uppruni Fæðingarár Sköpulag Hæfileikar hl án skeiðs Aðaleinkunn ae án skeiðs Öryggi matsins Ísak frá Þjórsárbakka 2013 137 119 130 128 137 86 Nn frá Geitaskarði 2022 131 130 132 136 137 64 Skarpur frá Kýrholti 2015 127 125 133 130 136 82 Svarthöfði frá Þjórsárbakka 2022 128 121 131 127 135 61 Þrándur frá Skógarnesi 2021 132 120 129 127 135 60 Engill frá Prestsbæ 2019 126 128 130 132 134 61 Hannibal frá Þúfum 2015 124 125 131 129 134 81 Húni frá Ragnheiðarstöðum 2018 125 125 130 130 134 82 Skýr frá Skálakoti 2007 134 130 127 137 134 98 Auður frá Geitaskarði 2021 127 126 128 131 133 61 BLUPTafla 4. Hér er röðun þeirra hryssna sem hljóta heiðursverðlaun fyrir afkvæmi. Niðurstöður um kynbótamat er raðað samkvæmt kynbótamati aðaleinkunnar en að þessu sinni hljóta fjórar hryssur viðurkenningu þar sem þær eru með kynbótamat aðaleinkunnar án skeiðs 116 stig eða meira. Þrátt fyrir að það séu marktæk áhrif sýningarlands var ekki lengur þörf að meðhöndla sýningarlandið sem kerfisbundinn umhverfisþátt, enda umhverfisaðstæður kynbótasýninga orðnar afar staðlaðar. Breytingar á kynbótamati einstakra hrossa voru hvað mestar hjá stóðhestum sem áttu mörg afkvæmi dæmd í sama landi. Einhverjir stóðhestar voru líklega ofmetnir í núverandi kynbótamati í alþjóðlegum saman- burði en aðrir að sama skapi vanmetnir. Þegar á heildina er litið varð ekki veruleg breyting á röðun hrossa sem sýnd eru í sama landi en breytingar urðu á alþjóðlegri röðun. Þessi síðasta breyting virðist þó hafa haft áhrif á fjölda hryssna sem hljóta afkvæmaverðlaun nú í ár á Íslandi. Miðað við þær upplýsingar sem eru í WF eru það alls 20 hryssur sem hljóta heiðursverðlaun fyrir afkvæmi. Viðmiðið er að lágmarki 116 stig í aðaleinkunn kynbótamats eða aðaleinkunn án skeiðs og eiga að minnsta kosti 5 dæmd afkvæmi. Röðun hryssna er samkvæmt aðaleinkunn kynbótamats. Enn og aftur þarf að rýna til gagns og jafnvel endurskoða gildandi viðmið. Samræming varð á veitingu viðurkenning fyrir afkvæmahross árið 2019 innan aðildarland FEIF þannig að hún er hvar vetna með sömu viðmið. Heiðursverðlaun fyrir afkvæmi er sannarlega mikil viðurkenning og á að endurspeglast í gildi hrossa til framræktunar og þar með frammistöðu afkvæma. Meðfylgjandi eru einnig töflur yfir þau hross, stóðhesta og hryssur, sem hæst eru í kynbótamati á Íslandi.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.