Bændablaðið - 20.10.2022, Blaðsíða 62

Bændablaðið - 20.10.2022, Blaðsíða 62
62 Bændablaðið | Fimmtudagur 20. október 2022 Næsta Bændablað kemur út 3. nóvember Atvinna Sveitasæla. Leitum að viðhalds-/ alltmuligmanneskju í ferðaþjónustu á Suðausturlandi. Smíðar, jarðvinna og alls konar viðhald tækja- og húsakosts. Uppl. í s. 696-7000. Karlmaður, 33 ára, frá Spáni hefur áhuga á að vinna eða komast í nám á Íslandi. Hann hefur reynslu af bústörfum og talar frönsku, ensku ásamt spænsku. Uppl. á geezass@ tutanota.com Dýrahald Get tekið að mér 4-6 hross i vetrarfóðrun og 6-7 folöld á hús i vetur. Er í Grímsnesi. S. 892-9191. Gefins Gamalt stofuorgel fæst gefins. Þarfnast smá lagfæringar. Uppl. í s. 894-9664. Óska eftir Óska eftir amerískum pallbíl. Má þarfnast alls konar lagfæringa. Skoða allt. Uppl. í s. 774-4441. Fjórhjól óskast, 4x4 helst með lágu drifi. Er að leita að frekar ódýru hjóli. Bjarni S. 892-0404. Til sölu Plast í fjárhúsgólf og stíur. Bása- og drenmottur, útileiktæki, gúmmíhellur og gervigras. Heildarlausnir á leiksvæðum. jh@johannhelgi.is s. 820-8096. Rýmingarsala á hjólkoppum, allir koppar nema nýir. Sanngjarnt verð. Lítið við. Valdi koppasali, Hólmi v/ Suðurlandsveg, ofan við Rauðhóla. Opið 11-18 s. 865-2717. Vatnskassar, nýir og ódýrir, í flestar gerðir fólksbifreiða. Einnig vatnskassar í vörubíla. S. 696- 0738 og 699-3737, netfang vatnsk@ simnet.is. Til sölu hægindastóll. Rafmagnslyftu- stóll, keyptur í Svefn og heilsu og heitir Boas. Vel með farinn. Staðsettur á Akureyri. Upplýsingar í s. 847-5557. Vantar þig ekki fjórar 17" álfelgur fyrir vetrardekkin? Passa fyrir Xtrail og Qashqai, seljast ódýrt. Uppl. í s. 690-2396. Massey Ferguson 390T 200 með tækjum. Þarfnast viðgerðar . Upplýsingar gefur Pálmi í s. 487- 5402. Citroën C5 árgerð 2001-2008 varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í Citroën C5, gott úrval varahluta á góðu verði. Einnig til sölu nokkrir Citroën C5 bílar sem þarfnast lagfæringa. Upplýsingar í s. 774- 7774 Flosi Kristófer. Þjónusta Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum sjálfskiptinga. Hafið samband í s. 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission, Akureyri. Netf.- einar.g9@gmail.com, Einar G. Erum komin á Instagram Mýrdalshreppur greiðir sérstakar heimagreiðslur til forráðamanna barna sem bíða eftir leikskólavist í sveitarfélaginu. Einstæðir foreldrar eiga rétt á heimagreiðslu þegar barn nær 9 mánaða aldri en foreldrar í hjúskap eða sambúð þegar barn nær 12 mánaða aldri. Heimagreiðslur eru kr. 90.000 á mánuði með hverju barni. Greiðslur þessar eru endurskoðaðar árlega. „Nú eru sex börn á biðlista á leikskólanum. Við starfrækjum forskóla við grunnskólann, sem varð til þess að létta nokkuð á biðlistanum og ég er vongóður um að geta saxað á hann á næstu vikum og mánuðum, en það eru þó líkur til þess að það bætist líka fleiri börn við,“ segir Einar Freyr Elínarson sveitarstjóri. Samband íslenskra sveitarfélaga er ekki með stefnu hvað varðar heimagreiðslur til foreldra sem bíða eftir leikskólaplássi fyrir barn sitt. „Fá sveitarfélög eru með slíkar greiðslur en ég veit að þetta er eitt af því sem mörg þeirra eru að skoða. Fleiri leggja áherslu á að byggja upp leikskóla og sum sveitarfélög geta boðið leikskóla frá 9 mánaða aldri og allmörg frá 12 mánaða en þetta er risaverkefni,“ segir Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður sambandsins, aðspurð um málið. /MHH FRÉTTIR Mýrdalshreppur: 90.000 krónur á mánuði með hverju barni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.