Veiðimaðurinn - 01.09.1963, Blaðsíða 44

Veiðimaðurinn - 01.09.1963, Blaðsíða 44
Michael Barrington-Martin með 20 puncla löngu. ekki inn í það fremur en ufsinn. Lýrinn, sem þarna veiddist, er miklu stærri en sá, sem venjulega fæst á öðrum miðum. Margt undarlegt kemur fyrir á þessum veiðum, en það einkennilegasta er líklega sagan um sogfiskinn. Það kom all oft fyrir að hjónin drógu fiska, sem voru með sár á annarri hliðinni, en eng- in tannaför eða áverka hinumegin. Þegar Michael var að glíma við þessa gátu, datt honum í hug að draga nokkra lýra mjög hægt. Jafnskjótt og hann hægði á drætt- inum, jókst þunginn á línunni mjög mikið, en breyttist strax aftur, ef hann kippti í og dró hraðar. Hann fann aldrei fullnægjandi skýringu á þessu fyrir- brigði, en mér datt í hug að þarna hefði risasmokkur verið að verki. Sé það rétt, er nokkurn veginn víst að þeir eru til þarna miklu stærri en hingað til hafa veiðst á þessum slóðum. Eg spurði einnig um hafálinn, því að ógrynni af honum hlýtur að vera í flak- inu. Michaf sagðist gera ráð fyrir að svo væri og bætti svo við: „Það er ekki hægt að koma beitunni niður til hans meðan bjart er á daginn, en á nóttunni þarf mað- ur að hvíla sig eftir erfiði dagsins. Má af þessum orðum ráða hvílík feikna veiði er í flakinu.*) Michael sagði að einu sinni liefðu þau ætlað að vera úti alla nóttina og reyna að veiða hafál. Strax og dimmt var orðið beittu þau og renndu til botns, en ákváðu svo að láta liggja og sofna í nokkra tíma áður en þau létu til skarar skríða. En sólin var komin upp næsta morgun þegar þau vöknuðu! Þau mundu þá eftir fínunni, sem var úti, og fóru að huga að henni. Stöngin og hjólið voru á sínum stað, en línan var farin. Um nóttina hafði eitthvert ferlíki tekið beituna, strikað út með alla línuna, 300 metra, og slitið hana við hjólið. Þetta eru aðeins dæmi um það, sem fyrir kemur á þessum djúpveiðum, og margt fieira mætti nefna, eins og t.d. þeg- ar tannhvalurinn tók hjá Michael og sleit af honum 800 metra línu. Þá hitn- aði hjólið svo mikið, að hann gat ekki tekið á því. Hún flýgur fiskisagan, og eins og áður var sagt hópast sjóstangamenn nú ár hvert til Kinsale á sumrin. Hentugir bátar eru til leigu á staðnum ög þaul- *) „Hafállinn er náttfiskur eins og vatnaállinn, og fer í felur á daginn", segir Bjarni Sæmundsson í Fiskunum. — Þýð. 34 VjíIÐIM AÐIflUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.