Veiðimaðurinn - 01.09.1963, Blaðsíða 46

Veiðimaðurinn - 01.09.1963, Blaðsíða 46
Fdst í flestum sportvöru- verúunum um land allt. MITCHELL Það er ekki að ástæðulausu að Mitchell spinnhjólin eru langsam- lega frægustu spinnhjól heimsins, enda munu allir þeir mörgu veiði- menn, sem Mitchell spinnhjól eiga, hafa sannfærst um, að betri hjól tii allrar spón- og maðkaveiði eru ekki til, og henta jafn vel fyrir lax- og silungsveiði. Margar stærðir og gerðir. Framúrskarandi ending. Sanngjarnt verð. Varahlutir fylirliggjandi. SPORT V ÖRU GERÐIN (Halldór Erlendsson) Mávahlíð 41. Sími 18382. Þetta, að ekki skuli reynt neitt til þess að vernda veiðina, er því hlálegra, þar sem vitað er, að Laxá í Leirársveit er ein dýrasta veiðiá landsins og jafnframt ein sú bezta. Hér þarf róttækra ráðstafana við. Leggja þarf gifdrur á leirurnar og fá til skotmenn, en sýslumaður þarf að banna bændakjánum þeim, sem friða óvættina í Akrafjalli slíka landráðastarf- semi og skipuleggja herferð á svartbakinn þar efra. Ekki væri ólíklegt, að Akurnesingar legðu fram nokkra sjálfboðaliða til þeirr- ar herferðar, því svo mikill veiðibjöllu- saur er í drykkjarvatni þeirra Skaga- manna, að talið er ódrekkandi nema soðið. — Því er treyst, að viðkomandi aðilar, veiðifélagið, sem hefur Laxá á leigu, viðkomandi sýslumaður og yfirvöld á Akranesi taki hér í taumana, og bægi ósómanum frá áður en lax er eyddur úr Laxá og byggð á Skipaskaga eydd vegna svartbaksdrits í drykkjarvatni. Skagamaður. ÁGANGUR fugla er mikið vandamál víða um heim. Sumar tegundir spilla uppskeru, aðrar veiðiám, sumar leggjast á varp annarra fugla o. s. frv. Með vaxandi tækni eru menn að finna ýmis ráð til varnar, sem eru áhrifameiri en gömlu fuglahræðurnar, sem við þekkj- um. Ástralíumenn hafa t. d. rannsakað þýðingu kallmerkja, sem fuglar nota sín 36 Veiðimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.