Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.2022, Page 10

Læknablaðið - 01.12.2022, Page 10
Forxiga 5 mg og 10 mg filmuhúðaðar töflur Forxiga® (dapagliflozin) er í dag eini SGLT2 hemillinn sem sýndi marktækt lengri lifun hjá báðum sjúklingahópunum sem eru með langvarandi hjartabilun (HFrEF) og langvinnan nýrnasjúkdóm (CKD), með eða án sykursýki af tegund 2 (T2D).1 • Forxiga lengir lifun og dregur úr sjúkrahúsinnlögnum vegna hjartabilunar um 26% hjá sjúklingum með langvarandi hjartabilun (HFrEF), samanborið við lyfleysu, RRR (ARR 4,9%, p<0,0001).†1 • Forxiga hægir á sjúkdómsframgangi og lengir lifun um 39% hjá sjúklingum með langvinnan nýrnasjúkdóm (CKD), samanborið við lyfleysu, RRR (ARR 5,3%, p<0,0001).‡1 Einföld meðferð við CKD, HFrEF og T2D Hefja má meðferð með Forxiga niður í eGFR ≥25 ml/mín./1,73 m2, óháð ábendingu. Stakur skammtur, 10 mg einu sinni á dag, án skammtaaðlögunar.1 † Samsettur aðalendapunktur fyrir dauðsfall af völdum hjarta- og æðasjúkdóma, sjúkrahúsinnlögn vegna hjartbilunar eða heimsóknir á bráðamóttöku vegna hjartabilunar. ‡ Samsettur aðalendapunktur ≥50% varanleg versnun eGFR, lokastigsnýrnabilun (ESCD), dauðsfall af völdum hjarta- og æðasjúkdóma eða nýrnasjúkdóma. 1 Samantekt á eiginleikum lyfs fyrir Forxiga, www.serlyfjaskra.is. IS /S E – 11 62 3 – ok t 2 02 2 – FO R Eini SGLT2 hemillinn sem hefur sýnt fram á lækkun á dánartíðni bæði vegna langvinnrar hjartabilunar með minnkað útstreymisbrot (HFrEF) og langvinns nýrnasjúkdóms (CKD)1 Heiti virkra efna Dapagliflozin. Ábendingar Sykursýki af tegund 2 Forxiga er ætlað sem meðferð hjá fullorðnum og börnum 10 ára og eldri með ófullnægjandi stjórn á sykursýki af tegund 2 til viðbótar við sérstakt mataræði og hreyfingu sem einlyfjameðferð þegar notkun metformins er ekki talin henta vegna óþols eða til viðbótar við önnur lyf til meðferðar á sykursýki af tegund 2. Hjartabilun Forxiga er ætlað sem meðferð hjá fullorðnum við langvarandi hjartabilun með einkennum og skertu útfallsbrot. Langvinnur nýrnasjúkdómur Forxiga er ætlað sem meðferð hjá fullorðnum við langvinnum nýrnasjúkdómi. Frábendingar Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Markaðsleyfishafi AstraZeneca AB, SE-151 85 Södertälje, Svíþjóð. Nálgast má upplýsingar um lyfið, fylgiseðil þess og gildandi samantekt á eiginleikum lyfs á vef Lyfjastofnunar, www.serlyfjaskra.is.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.