Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.2022, Qupperneq 23

Læknablaðið - 01.12.2022, Qupperneq 23
L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 551 R A N N S Ó K N E N G L I S H S U M M A R Y Visual field loss in eyes undergoing minimally invasive glaucoma surgery in Iceland doi 10.17992/lbl.2022.12.720 Davíð Þór Jónsson1 Ólöf Birna Ólafsdóttir1,2 María Soffía Gottfreðsdóttir1,2 1Dep. Ophthalmology Landspitali National University Hospital, 2Faculty of Medicine, University of Iceland. Correspondence: Davíð Þór Jónsson, dabbi210@gmail.com Key words: glaucoma, glaucoma surgery, MIGS surgery, visual field defects INTRODUCTION: Glaucoma is a degenerative disease of the optic nerve and is marked by visual field defects (VFD). The only approved treatment is IOP lowering, either with eye drops, laser or surgery. Minimally invasive glaucoma surgery (MIGS) has become an appealing treatment modality, offering IOP lowering effect without the complication rates of trabeculectomy or the patient adherence required for pharmacologic therapy. In this study we aim to describe the severity of VFD in patients undergoing their first MIGS surgery. METHODS: Retrospective study reviewing the medical records of all patients that underwent MIGS surgery at the University Hospital of Iceland from January 2019 to June 2020. Eyes with previous glaucoma surgeries and secondary glaucomas were excluded. The results were divided into two groups, MIGS with phacoemulsification and standalone MIGS. RESULTS: 112 eyes included in the study. Mean age 74.5 ± 10.6 years. The mean defect (MD) score was 8.8 ± 6.4 and the number of glaucoma medications 1.8 ± 1.0 for the group as a whole. Significant difference (p<0.01) was between the age, MD score and the number of glaucoma medications between the two groups. Looking at the eyes that did not undergo phacoemulsification a significant difference (p<0.05) was between the MD score of primary open angle glaucoma eyes, 11.2 ± 6.5 dB and pseudoexfoliation glaucoma, 6.0 ± 3.3 dB. CONCLUSION: Visual field defect and the number of glaucoma medications at referral to sur- gery was markedly less compared to a trabeculectomy study done in Iceland 3 years prior. Few comparable studies include MD score in their results, most focus on changes in intraocular pressure. Comparing the MD score to three studies from Germany and Austria the MD score seems to be similar. In our study a lower MD score for pseudoexfoliation glaucoma implies that Icelandic ophthalmologists send pseudoexfoliation eyes earlier for an operation. Læknablaðið kallar eftir umfjöllun um sjúkratilfelli Ritstjórn vill virkja lækna í öllum greinum til að senda blaðinu forvitnileg og lærdómsrík sjúkra- tilfelli. Sjúkratilfellin fara í gegnum ScholarOne, fá ritrýni, vísindalega viðurkenningu, doi-númer og skráningu á PubMed Sjúkratilfelli eru fyrst og fremst vettvangur til að kynna fátíða sjúkdóma eða sjaldgæfa birtingarmynd sjúkdóma og meðferð við þeim. Mikilvægt er að tilfellið sé lærdómsríkt og hafi kennslugildi fyrir hinn almenna lækni fremur en þröngan hóp sérfræðinga. Æskilegt er að auðga kynninguna með myndefni, verði því við komið. Sjúkratilfellum er oftast skipt í þrjá kafla, a) ágrip, bæði á íslensku og ensku, b) stuttan inngang, c) tilfellið sjálft og c) umræðu. Í lýsingu á tilfellinu þarf að greina frá birtingarmynd og einkennum sjúklingsins, helstu atriðum í sögu og skoðun, niðurstöðum rannsókna og í hverju meðferðin fólst. Einnig er mikilvægt að nefna hvernig sjúklingnum reiddi af. Í umræðukaflanum þarf að útskýra af hverju þetta tiltekna tilfelli var valið til birtingar. Umræðuna þarf að tengja tilfellinu og draga fram sérstöðu þess með vísun í aðrar rannsóknir eða tilfelli. Koma þarf skýrt fram hvað hægt sé að læra af þessu tilfelli. Sjúkratilfelli mega ekki vera lengri en 2500 orð og ágripið skal ekki vera lengra en 100 orð. Hægt er að birta samtals 3 myndir og/eða töflur og vísa í allt að 15 heimildir. Sjúkratilfellum þurfa að fylgja 4-6 lykilorð á ensku. Handritaviðtökukerfi Læknablaðsins í ScholarOne: https://mc.manuscriptcentral.com/laeknabladid

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.