Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.2022, Page 27

Læknablaðið - 01.12.2022, Page 27
L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 555 meðan ævilengd arfbera lækkar hratt. Sé meðalævilengd arfbera á hverjum fæðingaráratug skoðuð, sést greinilega hvernig ævilengd þeirra styttist hratt upp úr 1840 (mynd 3) en ævilengd maka þeirra stendur svo til í stað á sama tímabili (mynd 4). Breyting í mataræði Fæðuvenjur þjóðarinnar breyttust gríðarlega á 19. öld. Í upphafi aldarinnar var bændasamfélag á Íslandi þar sem flestir störfuðu við öflun matar. Kornyrkja lagðist af á 15. öld og eftir það þurfti R A N N S Ó K N að flytja inn allt kornmeti. Það má álykta að innflutningstölur gefi nokkuð góða mynd af neyslunni. Í heild má segja að aðalfæði fólks hafi verið harðfiskur (skreið), súrt smjör og aðrar mjólkurafurðir, aðallega skyr og mysa.11 Sé leiðrétt fyrir fólksfjölda sést að sykur­ innflutningur, sem væntanlega endurspeglar innanlandsneyslu, 50­faldaðist frá 1840 til 1940 (mynd 5). Í kringum 1840 var inn­ flutningur á sykri/sírópi 900 g á mann á ári en var orðinn 50 kg í lok tímabilsins.12 Á 19. öld jókst innflutningur kolvetnaríkrar fæðu (mynd 5 og 6).11,12 Innflutningur á korni þrefaldaðist milli 1840 og Mynd 3. Meðalævilengd arfbera miðað við fæðingaráratug og fjöldi arfbera á áratug. Mynd 4. Meðalævilengd maka miðað við fæðingaráratug og fjöldi maka á áratug. Mynd 5. Sykurinnflutningur á mann/ári. Mynd 6. Korninnflutningur á mann á mann/ári. Innflutningur á sykri á mann á ári Innflutningur á korni á mann á ári Meðalævilengd arfbera miðað við fæðingaráratug Meðalævilengd maka miðað við fæðingaráratug

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.