Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Síða 16

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Síða 16
ist hafði svo skollið á stórveldastyrjöld í álfunni, með þeim alvarlegu áhrifum á málefni okkar Is- lendinga, um viðskipti við útlönd, sem alkunnugt er, og síyfirvofandi hættum og .erfiðleikum, sem gerðu það nauðsynlegt, að þjóðin gengi samstillt og óskipt að verki til lausnar þeim. Fylgir ræða formanns skýrslu þessari, prentuð eftir handriti. II. Mál þau, sem fundurinn tók til meðferðar. Störfum fundarins var þannig hagað, að fram- söguræður voru fluttar í hverjum málaflokki, en að þeim loknum kosnar nefndir í hv,ert mál, sem skiluðu síðan áliti og undirbjuggu grundvöll þeirra ályktana, sem gerðar voru. Umræður um hvert mál fóru fram, þegar nefndirnar skiluðu áliti í þeim. Þessi mál voru rædd á fundinum: 1. Sjálfstæðismálið, frsm. Gísli Sveinsson, sýslum. 2. Skattamál, frsm. Magnús Jónsson, prófessor. 3. Landbúnaðarmál, frsm. Jón Pálmason, alþm. 4. Verkalýðsmál, frsm. Bjarni Benediktsson, pró- fessor. 5. Iðnaðarmál, frsm. Helgi H. Eiríksson, skólastj. 6. Sjávarútvegsmál, frsm. Sig. Kristjánsson, alþm. 7. Starfsemi Sjálfstæðisflokksins og skipulags- reglur flokksins, frsm. Jóhann Hafstein, lögfr. 8. Verzlunarmál, frsm. Árni Jónsson frá Múla, alþm. 9. Utanríkismál, frsm. Thor Thors, alþm. 10. Fjármál, frsm. Jakob Möller, fjármálaráðh. 14

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.