Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Page 18

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Page 18
lendis, með öllum þeim ráðum, sem framast er kost- ur á. 2. Skattamálanefnd. Kosin í nefndina: Magnús Jónsson, prófessor, frú Guðrún Guðlaugsdóttir, Guðm. Guðmundsson, Keflavík, Jón Árnason, Akranesi, Elís Steinsson, Oddhól, Rang., Magnús Jónsson, Borgarnesi, Stefán Jónsson, Hafnarfirði, Guðjón Jósefsson, Ásbjarnar- stöðum, V.-Hún. Fundurirín samþykkti svohljáðandi ályktun: 1. Landsfundurinn heldur fast við þá stefnu Sjálfstæðisflokksins, að innheimta beri sem mestan hluta ríkisteknanna með aðflutningsgjöldum og tel- ur í því efni lögin um tollskrá spor í rétta átt, til betra yfirlits, einfaldari innheimtu og hægari vinnu- bragða fyrir löggjafann, þótt vafalaust þurfi þar að gera nokkrar breytingar á einstökum ákvæðum. 2. Landsfundurinn er mótfallinn þeim tekjuöfl- unaraðferðum ríkisins, sem miða í þá átt, að draga undir ríkið þann atvinnurekstur, sem einstaklingar þjóðfélagsins geta ráðið við, þar sem slíkur atvinnu- rekstur fer ríkinu ver úr hendi, er vafasamur til tekjuöflunar, og sviftir bæja- og sveitafélög eðli- legum gjöldum af þessum atvinnurekstri. 3. Landsfundurinn telur hina háu, beinu skatta, er nú eru innheimtir til ríkissjóðs, skaðlega, þar sem þeir bæði gera bæja- og sveitafélögum lítt kleift að ná því, sem þau þurfa til lögboðinna þarfa sinna, og verða þess valdandi, að menn skirrast við að láta fé sitt í fyrirtæki og ala upp hjá mönnum tilhneig- ingu til þess að draga fé sitt undan og halda því 16 J

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.