Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Side 23

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Side 23
6. SjávarútvegsmÆanefnd. Kosnir í nefndina: Sigurður Kristjánsson, alþm., Sigurður Hlíðar, alþm., Sigurjón Jónsson, fyrv. úti- bússtjóri, Elías Þorsteinsson, Keflavík, Þórður Ás- ^undsson, Akranesi, Ársæll Sveinsson, Vestmanna- eyjum, Sveinn Benediktsson, Rvík, Þorleifur Jónsson, Hafnarfirði, Þórður ólafsson, Rvík, Gestur Jóhanns- S0n, Seyðisfirði, Magnús Guðmundsson, Akranesi, Einar Guðfinnsson, Bolungarvík: Fundurinn samþykkti svohljóðandi ályktun: Landsfundur Sjálfstæðismanna, haldinn í Reykja- vík dagana 15..—18. febr. 1940, ályktar: 1» Sjálfstæðisflokkurinn vill hér eftir sem hingað Hl beita sér fyrir, að framkvæmdar verði víðtækar ^skirannsóknir og sjórannsóknir á íslenzkum fiski- ^uiðum og í námunda við þau. Treystir flokkurinn þingmönnum sínum til að ytja mál þetta, þegar á yfirstandandi Alþingi. Telur fundurinn sjálfsagt að fiskifræðingar lands- ns verði látnir framkvæma rannsóknir þessar. 2- Sjálfstæðisflokkurinn telur ríka nauðsyn á því, a° sé öflug stofnlánastofnun fyrir sjávarútvegin.i, er s^ntt geti endurnýjun og aukningu fiskiflotans og aukningu fiskiðnaðarins með hagkvæmum lánum. Skorar fundurinn því á þingmenn flokksins að feita sér fyrir skjótri eflingu Fiskiveiðasjóðs íslands. 3. Sjálfstæðisflokkurinn telur það afar mikilsvert yrir afkomu sjávarútvegsins, að sjávarafurðunum yorði breytt í sem allra verðmætastar útflutnings- vorur. Skorar fundurinn því á þingmenn flokksins að beita 21

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.