Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Síða 29

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Síða 29
Meðal annars vegna þeirrar útþenslu, sem orðið hafði á starfsemi flokksins, þótti nauðsynlegt að gera nokkrar breytingar á skipulagsreglum flokks- ins, og var kosin sérstök nefnd til þess að athuga Það mál. SJcipvlagsnefnd. Kosin í nefndina: Jóhann Hafstein, frú Camilla Hallgrímsson, Rannveig Vigfúsdóttir, frú Gunnhild- ur Ryel, Akureyri, Eiríkur Einarsson, alþm. Val- týr Stefánsson- ritsjóri, Kristján Guðlaugsson, rit- stjóri, Guðmundur Benediktsson, bæjargjaldkeri, Sverrir Júlíusson, Keflavík, Páll Björgvinsson, Efra- Hvoli, Rang., Sigurður Ó'. Ólafsson, Selfossi, Árnes- sýslu, Óðinn Geirdal, Akranesi, Theodór Blöndal, Seyðisfirði, Baldur Johnsen, ögri, N.-ls., Jón Pálma- son, alþm., Gísli Jónsson, Reykjavík. Fundurinn samþykkti nokkrar breytingar á flokks- reglunum, og fara þær hér á eftir, eins og þær nú eru: REGLUR UM SKIPULAG SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS. I. Um Landsfund. 1. Landsfundur er fulltrúasamkoma Sjálfstæðis- TOanna af öllu landinu. Landsfundur skal að jafnaði haldinn annað hvert ár, og auk þess hvert sinn, sem miðstjórn telur þess brýna þörf. Miðstjórn boðar fundinn, ákveður fundarstað og fundartíma og ákveður dagskrá. Samþykki meiri 27

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.