Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Side 33

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Side 33
skulu þau senda miðstjórn skýrslu um hverjir skipa stjórn félagsins, meðlimatölu og helztu atriði félags- starfseminnar. 2. Fulltrúaráð félagarvm: 1 kaupstðarkjördæmum, þar sem fleiri flokksfé- lög starfa, skulu þau mynda sameiginlegt fulltrúa- ráð, sem sé tengiliður á milli félaganna og hafi með höndum yfirstjórn sameiginlegra málefna félag- anna. Félögin koma sér saman um stærð, skipun og starfssvið fulltrúaráðsins, og skulu skipa þeim mál- um með sérstakri reglugerð, en miðstjórn sker úi, ef samkomulag næst ekki milli félaganna um þetta atriði. 3. Sambönd félaganna: I sveitakjördæmum, þar sem fleiri félög starfa, skal heimilt að mynda samband milli félaganna, er komi fram fyrir þeirra hönd sameiginlega út á við og gagnvart miðstjórn og sé að öðru leyti tengi- Hður á milli félaganna. VII. Um trúnaSarmenn. 1 hverju sveitakjördæmi, utan félagssvæðis al- wennra flokksfélaga, skulu vera sérstakir trúnaðar- menn, minnst einn í hverjum hreppi. Þar sem ekk- ert almennt félag starfar í kjördæmi skulu trún- aðarmenn þess kjördæmis mynda sameiginlega hér- aðsnefnd. Slík héraðsnefnd skal halda fundi ekki sjaldnar en einu sinni á ári. Stjórn héraðsnefnd- ar skipa 3 menn, einn formaður, en að öðru leyti skiptir stjórnin með sér verkum. Þar sem almennt félag starfar í hrepp eða hluta af kjördæmi, skulu 31

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.