Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Qupperneq 38

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Qupperneq 38
stefnuskrá fyrir Alþýðuflokkinn, sem að langmestu leyti var tekin upp úr stefnuskrá kommúnista, en síð- an sendi Alþýðuflokkurinn Framsóknarflokknum þau boð, að hann krefðist þess, að hin nýja stefnuskrá yrði „í öllum aðal-atriðum lögð til grundvallar fyrir samstarfinu“. Krafðist Alþýðuflokkurinn þess, að Framsóknarflokkurinn gengi að þessum kostum inn- an tveggja mánaða, ella yrði samstarfinu slitið. Þegar komið var á þing vorið 1937, má að vísu telja líklegt, að mestur vígamóðurinn hafi verið runninn af leiðtogum jafnaðarmanna. Hinsvegar áttu þeir óhægt um vik að renna alveg frá fortíðinni og stóryrðunum, og endirinn varð því sá, að þeir lögðu fram á Alþingi 5 stór stefnumál. Hirði ég ekki um að lýsa þeim hér, en læt nægja að fullyrða, að öll voru þau mjög til hins verra, ef náð hefðu fram að ganga. iStóð nú í all miklu þófi um þessi mál, þar til 16. apríl 1937, að ráðherra flokksins, Haraldur Guð- mundsson, flutti ræðu á Alþingi og lýsti því yfir, að Alþýðuflokkurinn krefðist þess, að þessi frumvörp hans næðu lögfestu, ella yrði samvinnunni slitið. Þegar hér var komið, spymti Framsóknarflokkur- inn í fyrsta skipti, svo að Sjálfstæðismenn vissu, fót- um við. Forsætisráðherra svaraði samstundis ræðu Haraldar Guðmundssonar og tilkynnti, að Framsókn- arflokkurinn myndi ekki verða við þessum óskum, hverjar afleiðingar sem það hefði. Upp úr þessu varð svo þingrof, eins og menn muna, og hinar nýju kosningar, sumarið 1937. Úrslit þeirra kosninga urðu svo sem kunnugt er þau, að Framsókn- arflokkurinn fékk 19 þingmenn kjöma, Alþýðuflokk- urinn 8 og kommúnistar 3 þingmenn. Sjálfstæðis- flokkurinn fékk hinsvegar aðeins 17 þingmenn og 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.